Sunnudagur 29. september 2024

Vestfirðir: allar helstu leiðir lokaðar eða ófærar

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að allar helstu leiðir í fjórðungnum séu lokaðar eða ófærar. Fært er á milli Ísafjarðar og Bolungavíkur...

Heimiluð stofnun lóðar úr landi Góustaða

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti saamhljóða í síðustu viku að heimila stofnun lóðar, sem verður Sunnuholt 5, úr landi Góustaða í Skutulsfirði. Það er...

Byggðakvóti: Súðavík vill afnema vinnsluskyldu

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt reglur um úthlutun (sérreglur) byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2021/2022. Voru reglurnar samþykktar samhljóða. Er þar...

Vegagerðin: vegir lokaðir í nótt

Vegagerðin tilkynnti í gærkvöldi að búast mætti við að vegir á Vestfjörðum yrðu á óvissustigi, jafnvel lokaðir vegna veðurs í dag, mánudag.

Karfan: leikurinn frestast til morguns, sunnudags

Vegna veðurs frestast leikur Vestra og KR í 1. deild kvenna til morguns, en leikurinn var fyrirhugaður seinna í dag.

Bílvelta á Mikladal í gær

Flutningabíll valt í gær á Mikladal milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar. Frá áramótum er þetta áttunda óhappið á þessu svæði, aðallega á Mikladal...

Covid: 35 smit í gær

Í gær greindust 35 smit á Vestfjörðum. Á Bíldudal voru 15 smit og 9 í Bolungavík. Tvö smit voru á Tálknafirði og...

Þingeyri: forgangsorka keypt fyrir sundlaugina

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fimmtudaginn tillögu frá bæjarráði að kaupa forgangsorku fyrir sundlaugina á Þingeyri, en ákvæði samningi um kaup á afgangsorku...

Háskólasetur Vestfjarða fær vilyrði fyrir lóðinni Fjarðarstræti 20

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að að veita Háskólasetri Vestfjarða, f.h. óstofnaðrar Húsnæðissjálfseignarstofnunar, vilyrði fyrir lóðinni við Fjarðarstræti 20 á Ísafirði.

Hjá ljósmyndara árið 1907

Þessi skemmtilega mynd er tekin af Birni Pálssyni ljósmyndara árið 1907. Hún er af Snorra Ágústssyni sem fæddur var 15. júní 1895...

Nýjustu fréttir