Sunnudagur 29. september 2024

Ísafjörður: Flygladúóið Sóley með tónleika

Flygladúóið Sóley, skipað píanóleikurunum Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur og Sólborgu Valdimarsdóttur, heldur tónleika laugardagskvöldið 12. febrúar kl. 19:30 í Hömrum á Ísafirði. Á...

Skipulagsstofnun: tvær framkvæmdir ekki í umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur ákveðið að tvær framkvæmdir á Vestfjörðum skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Önnur þeirra er fyrirhuguð...

Ísafjörður: skipulagstillaga fyrir landfyllingu við Fjarðarstæti afgreidd fyrir kosningar

Stefnt er að því að breyting á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar, sem heimilar landfyllingu við Fjarðarstræti, svokallaðan Norðurbakka, verði afgreidd í bæjarstjórn...

Jóhanna ÍS 159

Jóhanna ÍS 159 var smíðuð árið 1929, í Bolungarvík, af Fali Jakobssyni, bátasmið frá Kvíum. Jóhanna var smíðuð fyrir (Einar) Ágúst Einarsson...

Sveitarfélög geta ekki haldið áfram á sömu braut

Haraldur Líndal Haraldsson fyrrv. bæjarstjóri á Ísafirði og í Hafnarfirði og ráðgjafi með áratuga reynslu dregur upp skýra en óneitanlega dökka...

Útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 5,9 milljörðum króna í janúar og hefur það aldrei verið meira í einum mánuði.

Snjóflóðahætta á Vestfjörðum

Hættustig vegna snjóflóða er í gildi fyrir Vestfirði. Snjóað hefur á svæðinu í norðlægum og austlægum áttum síðan um miðja síðustu viku...

Covid: 23 smit í gær

Í gær greindust 23 smit á Vestfjörðum. Fimmtán þeirra voru á Bíldudal. Þrjú voru á Ísafirði og önnur þrjú í Bolungavík. Auk...

Bolungavíkurhöfn: 1.112 tonna afli í janúar

Alls bárust 1.112 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn í janúarmánuði. Togarinn Sirrý ÍS var með helminginn af aflanum...

Vesturbyggð: allar konurnar í bæjarstjórn hætta í vor

Allar fjórar konurnar sem sitja í bæjarstjórn Vesturbyggðar hafa ákveðið að hætta í vor. Tveir listar fengu fulltrúa kjörna, Ný sýn sem...

Nýjustu fréttir