Föstudagur 26. júlí 2024

Ísafjarðarhöfn: 1.359 tonnum landað í maí

Alls var landað 1.359 tonnum í Ísafjarðarhöfn í maímánuði. Júlíus Geirmundsson ÍS landaði tvisvar samtals 330 tonnum af...

Tónlistarsjóður: þrír styrkir til Vestfjarða

Úthlutað var í vikunni 75 milljónum króna úr Tónlistarsjóði. Samtas voru veittir 116 styrkir um allt land. Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar...

Hornbjarg á uppboði

Hjá Bruun Rasmussen í Danmörku er málverk á uppboði eftir danska málarann Carl Locher af Hornbjargi. Verkið var málað 1907 og er...

Háskóli Íslands og Hafrannsóknarstofnun í samstarf

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands undirrituðu 30. apríl sl. samstarfssamning um nýja námsbraut til meistaragráðu í sjávar- og...

Lestrarfélagið fyrr og nú

Í Vísindaporti föstudagsins í Háskólasetri Vestfjarða verður fjallað um lestrarfélög í Sléttuhreppi fyrr og nú. Andrea Harðardóttir sagnfræðingur og Jóna Benediktsdóttir, skólastjóri Grunnskólans á...

Sr. Jakob skrifar um Þormóðsslysið

Vestfirska forlagið hefur gefið út bókina Allt þetta fólk - Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 eftir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Þormóðsslysið er ein mesta blóðtaka...

Vísindaportið verður á mánudaginn : Vaxandi hvalastofnar

Vísindaportið frestast til mánudags að þessu sinni vegna veðurs. Vaxandi hvalastofnar: Hvernig fjölgun hvala getur gagnast lífríki hafsins ATHUGIÐ BREYTTUR TÍMI: VÍSINDAPORT Á MÁNUDEGI! Í Vísindaporti vikunnar...

Náttúrubarnaskólinn kominn á fullt skrið

Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fullan skrið. Skólinn er til húsa  í Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið starfræktur síðan sumarið...

Mæðradagurinn er í dag – 9. maí 2021

 Mæðradagurinn er í dag. Hann er ekki haldinn hátiðlegur á sama degi alls staðar . Frá árinu 1980 hefur annar sunndagur í...

Teigsskógur: úrskurður ekki í september

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál mun ekki afgreiða kæru Landverndar um Þ -H leið í Gufudalssveit nú í september eins og áður var búið...

Nýjustu fréttir