Þriðjudagur 23. júlí 2024

Knattspyrna: Vestri með fyrsta sigurinn í efstu deild

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni í knattspyrnu karla í gær þegar liðið lagði KA á Akureyri með einu marki...

Aðalfundir Lýðskólans og Skúrinnar á Flateyri

Hér með er boðað til aðalfundar Skúrinnar ehf laugardaginn 4.maí kl 11.00 fundurinn fer fram á Bryggjukaffi á Flateyri.

SFS: Fjárfesting í fiskeldi aldrei meiri

Fram kemur í fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í fiskeldi, SFS, að allt bendi til þess að fjárfesting í fiskeldi á árinu 2023 hafi...

Forsetakosningar: Katrín með langmest fylgi á vestanverðu landinu

Katrín Jakobsdóttir er með langmest fylgi forsetaframbjóðenda á vestanverðu landinu samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Er hún með 36,2% fylgi sem er heldur...

Heill heimur af börnum í Grunnskólanum á Ísafirði

Nú er í gangi barnamenningarhátíð Vestfjarða, Púkinn. Í tengslum við hana hefur miðstigið í Grunnskólanum á Ísafirði tekið þátt í spennandi verkefni...

Vortónleikar Karlakórsins Ernis

Karlakórinn Ernir heldur tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 21. apríl, kl 16:00 og í Ísafjarðarkirkju kl 20:00

Úthlutað úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar

Úthlutað hefur verið úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar. Þetta er í fyrsta sinn sem sjóðurinn veitir styrki og var áhersla lögð á viðburði...

Patreks­skóli fær Nýsköp­un­ar­lyk­ilinn

Arna Vilhjálms­dóttir, umsjón­ar­kennari á unglinga­stigi Patreks­skóla tók á móti viður­kenn­ing­unni fyrir hönd skólans á ráðstefnu Ásgarðs í Hofi á Akur­eyri um síðast­liðna...

Saga hékk í tuttugu mínútur og sló Íslandsmet

Nemendur Grunnskólans á Ísafirði tóku þátt í undanriðli 4 í skólahreysti í gær og höfnuðu í 6.sæti af 12, með 46 stig....

Ákall Helgu Þórisdóttur til landsmanna

Helga Þórisdóttir hefur kallað eftir stuðningi landsmanna og að fólk mæli með sér á island.is svo að rödd hennar fái að heyrast....

Nýjustu fréttir