Vonast til að Dynjandisheiði opnist innan skamms
Vegagerðin vonast til þess að vegurin um Dynjandisheiði opnist innan skamms. Sigurður G. Sverrisson, yfirverkstjóri segir að töluverður snjór sé í Vatnahvilftinni....
Suðurtangi: hollvinir lagfæra fjöruna
Hollvinir Suðurtanga hafa fengið samþykki Ísafjarðarbæjar fyrir lagfæringu á fjörunni. Hollvinafélagið gerði samning við Ísafjarðarbæ í fyrra um lóðina við Suðurtanga, sem...
Engin laxalús í Dýrafirði
Á mælaborði fiskeldis, sem Matvælastofnun tekur saman og birtir á vef sínum kemur fram að engin laxalús hafi mælst í laxeldinu í...
Ísafjarðarbær: samþykkir reglur um fjárhagsaðstoð
Bæjarstjón Ísafjarðarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum fyrir jól ítarlegar reglur um fjárhagsaðstoð. Ekki kemur fram hvort breytingar hafi verið gerðar á...
Skipasmíðastöð í Hnífsdal fær viðurkenningu
Á laugardaginn fóru kvenfélagskonur í Hnífsdal í heimsókn til Ingvars Friðbjarnar skipasmiðs og listamanns í Hnífsdal sem smíðar líkön af skipum af...
11 héraðsmet slegin á Jólamóti HHF á Patreksfirði
Jólamót Héraðssambandsins Hrafna Flóka, HHF, í frjálsum var haldið í gær í íþróttamiðstöðinni Bröttuhlíð á Patreksfirði og mættu 28 þátttakendur til þess...
Klettháls: björgunarsveitir kallaðar út
Björgunarmenn frá þremur sveitum Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðir út í kvöld til hjálpar bílum sem voru i vandræðum á Kletthálsi....
Bæta fjarskiptasamband á Dynjandisheiði
Ísafjarðarbær hefur veitt Neyðarlínunni stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir gám á Dynjandisheiðinni nálægt Þverfelli.
Neyðarlínan hyggst í samvinnu...
Innviðagjald á skemmtiferðaskip: afturvirk gjaldtaka – leiðir til afbókana
Cruise Iceland, samtök aðila sem þjónusta skemmtiferðaksip, einkum hafnir og ferðaþjonustufyrirtæki , segir í nýlegu fréttbréfi samtakanna hafi með skyndilegri álagningu afturvirks...
Björg Jónsdóttir ÞH 321(áður Guðbjörg ÍS 14) í slipp á Húsavík
Hér er Björg Jónsdóttir ÞH 321 í slipp á Húsavík, sú fyrsta af sjö sem Langanes gerði út á sínum tíma.