Sunnudagur 29. september 2024

Vesturbyggð: meirihlutinn telur mikilvægt að skoða virkjunarkosti

Meirihluti Nýrrar sýnar í bæjarstjón Vesturbyggðar var inntur eftir afstöðu sinni til Vatnsfjarðarvirkjunar, en fram hefur komið að minnihlutinn, Sjálfstæðismenn og óháðir...

Sameining sveitarfélaga: Tálknafjörður hafnar Vesturbyggð

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ræddi á fundi sínum fyrr í vikunni um sameiningu sveitarfélaga. Sveitarstjórnin sendi erindis til sjö sveitarfélaga á Vestfjörðum með ...

112 dagurinn

Áhersla 112 dagsins sem haldinn er um land allt föstudaginn 11. febrúar er að þessu sinni lögð á að vinna gegn hverskonar...

Tíð snjóflóð á Raknadalshlíð í Patreksfirði

Á mánudaginn féllu 3 snjóflóð á Raknadalshlíð í norðanverðum Patreksfirði og tvö á þriðjudaginn félllu nokkuð stærri snjóflóð við Stapana. Lokaðist...

Arctic Fish: stefnir í að afföllin í Dýrafirði verði meiri en 3%

Í lok janúar varð vart við aukin afföll í kvíum Arctic Fish í Dyrafirði vegna kulda. Var þá talið að þau gætu...

Uppsagnir sökum aldurs óheimilar

Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem féll í máli manns sem sagt var upp...

Fjórar umsóknir um stöðu rektors á Hólum

Fréttavefurinn Feykir á Sauðárkróki greinir frá því að frestur til að sækja um stöðu rektors hjá Háskólanum á Hólum hafi runnið út...

Hátíðarbæinn Hólmavík – Hátíð í hverjum mánuði

Hugmyndin um hátíðarbæinn Hólmavík hefur gengið glimrandi s.l. ár en hátíðir hafa verið haldnar nánast mánaðarlega þrátt fyrir allskonar takmarkanir.

Bændur fá 700 m. kr til áburðarkaupa

Áburðaverð hefur hækkað á síðustu misserum. Áburðarvísitala Alþjóðabankans hefur hækkað um 93% frá lokum síðasta áburðartímabils, m.a. vegna hækkunar á jarðgasi og...

Covid: 11 smit í gær

Ellefu smit greindust á Vestfjörðum í gær. Átta þeirra voru á Ísafirði, eit í Bolungavík og tvö á Hólmavík.

Nýjustu fréttir