Laugardagur 28. september 2024

HG: ekkert bólar á nýja frystihúsinu á Ísafirði

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf fékk í maí 2018 úthlutað lóðinni Hrafnatanga 2 , sem er 19.500 fermetrar að stærð, undir nýtt frystihús fyrirtækisins...

Covid: 46 smit í gær

Fjörtíu og sex smit greindust á Vestfjörðum í gær. Fjórtán smit voru á Ísafirði og 13 í Bolungavík. Fimm smit greindust á...

Menningarfulltrúi Ísafjarðar?

Á fundi menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar var lagt fram minnisblað Bryndísar Óskar Jónsdóttur, sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, dags. 7. febrúar 2022, vegna menningarfulltrúa Ísafjarðarbæjar.

Ísafjarðarbær: Gróandi óskar eftir styrk frá bænum

Gróandi hefur starfrækt grænmetisgarða á Ísafirði í 6 ár og eru nú breytingar á rekstrarformi í burðarliðnum. Til þessahafa félagsmenn greitt árgjald...

Metfjöldi umsókna í Þróunarsjóð Flateyrar

Tuttugu og átta umsóknir af ýmsu tagi bárust í Flateyrarsjóðinn aður en en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn þriðjudag. Verkefnin snúa mörg að...

Fiskdauði af völdum óveðurs

Mánudagskvöldið 7. febrúar og aðfaranótt 8. febrúar var mikið suðvestan brim við sunnan- og vestanverðan Reykjanesskaga. Meðal vindhraði á Garðskagavita um kvöldið...

Háskólasetur: Tveir nemendur fá styrk frá Byggðastofnun

Tveir nemendur við Háskólasetur Vestfjarða fengu á dögunum úthlutað styrk frá Byggðastofnun fyrir meistaraprófsverkefni sem þeir vinna að. Báðir styrkþegarnir stunda nám...

Met slegið í ölduhæð

Vegagerðin rekur um 11 öldumælingaduflum í kringum Ísland og einnig vefupplýsingakerfið um veður og sjólag, www.sjolag.is Á vefnum er hægt...

Covid: 58 ný smit í gær

Fjöldi nýrra smita var með mesta móti á Vestfjörðum í gær. Reyndust þau vera 58. Fjórtán ný smit voru í Bolungavík,...

Það vantar hjúkrunarfræðinga á Patreksfjörð og lækna á Ísafjörð

Heilbrigðisráðuneytið minnir enn á bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Þörf er á fleira heilbrigðisstarfsfólki á skrá sem hefur aðstæður til að veita liðsinni til að...

Nýjustu fréttir