Laugardagur 28. september 2024

Laxeldið: Eigandi Arnarlax vill kaupa meirihlutaeiganda Arctic Fish

Frá því er greint á SalmonBusiness.com að norska laxeldisfyrirtækið Salmar hafi gert tilboð í annað norskt fyrirtæki á sama sviði, NTS, upp...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Fyrirspurn um loftslagsáhrif botnvörpuveiða

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um loftslagsáhrif botnvörpuveiða.

Ísafjarðarbær: bæjarstjórinn ráðinn framkvæmdastjóri Þjóðkirkjunnar

Framkvæmdanefnd kirkjuþings hefur gengið frá ráðningu Birgis Gunnarssonar til að gegna starfi framkvæmdastjóra rekstrarstofu Þjóðkirkjunnar. Alls bárust 44 umsóknir...

Skýrsla um öryggi lendingarstaða

Skýrsla starfshóps um öryggi lendingarstaða kom út í endaðan desember sl. Skýrslan felur í sér heildstætt mat á mikilvægi lendingarstaða á Íslandi...

Dýralæknaþjónustu á Vestfjörðum – Samningar lausir til umsóknar

Matvælastofnun auglýsir eftir sjálfstætt starfandi dýralæknum til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu á Vestfjörðum.   Markmiðið...

Covid: engin smit í gær

Engin ný smit voru greind á Vestfjörðum í gær. Hins vegar voru 54 smit á laugardaginn. Flest voru þau á Ísafirði...

Arctic Fish: 1500 – 2000 tonn af laxi drapst í Dýrafirði

Fram kemur í tilkynningu Norway Royal Salmon  til Norsku kauphallarinnar á laugardaginn að mikið af eldislaxi Arctic Fish í Dýrafirði sem var...

OV: Vatnsfjarðarvirkjun gefur meira öryggi en tvöföldun Vesturlínu

Elías Jónatansson, orkubússtjóri segir Orkubú Vestfjarða draga a.m.k. þá ályktun af skýrslunni sem Landsnet lét vinna í fyrra að Vatnsfjarðarvirkjun gefi í...

Handbolti: Hörður vann toppliðið

Hörður Ísafirði fékk ÍR í heimsókn vestur á laugardaginn í Grill66 deild karla. ÍR sat eitt á toppnum fyrir leikinn og hafði...

Nýjustu fréttir