Laugardagur 28. september 2024

Yfirlýsing frá Vestfiski ehf

Vegna fréttar á bb.is um innköllun Mast á hákarli, vill Vestfiskur ehf Súðavík A665 taka eftirfarandi fram: Vestfiskur er...

Inga Jóna Sigurðardóttir ráðin leikskólastjóri á Þingeyri

Inga Jóna Sigurðardóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Laufás á Þingeyri til eins árs og hefur þegar hafið störf.

Villikettir boða til fundar

Villikettir Vestfjörðum boða til félagsfundar miðvikudaginn 16. febrúar kl. 17. Fundurinn verður haldinn á Edinborg-Bístró, á efri pallinum...

Vetrarfuglatalningu lokið

Nú hefur árlegu vetrarfuglatalningum á Vestfjörðum verið lokið. Talningar á fuglum yfir vetrartímann hófust 1952 og er þetta því ein lengsta samfellda...

Píanótónleikar í Hömrum- Oliver Rähni

Nemandi Tónlistarskólans í Bolungarvík, Oliver Rähni, spilar einleikstónleika á píanó i dag, þriðjudaginn, 15. febrúar, klukkan 20:00 í Hömrum á Ísafirði.

Þingmaður Samfylkingarinnar með opna fundi á Vestfjörðum

Kristrún Frostadóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar heldur næstu daga sjö opna fundi á Vestfjörðum. Fyrstu tveir fundirnir verða í dag, sá fyrri kl 17...

Covid: 18 smit í gær

Átján smit greindust á Vestfjörðum í gær. Þrjú voru á Hólmavík og eitt á Bíldudal. Á Flateyri og í Súðavík voru...

Handbolti: Hörður mætir FH í bikarkeppni á morgun, miðvikudag

Hörður mætir toppliði Olísdeildarinnar á miðvikudaginn í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins. Leikið er á Ísafirði og hefst leikurinn klukkan 18:00 og...

Ólöglegur hákarl og mygla í kökum

Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á...

Ísafjarðarbær: bæjarráð styður byggingu 40 íbúða nemendagarða fyrir Háskólasetur Vestfjarða

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að veitt verði úr bæjarsjóði 74 milljón króna stofnframlag til byggingar á 40 íbúða nemendagörðum fyrir...

Nýjustu fréttir