Laugardagur 28. september 2024

Ísafjarðarbær: styrkir bíó næstu 10 árin

Í nóvember var lagt fram í bæjarráði erindi frá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga þar sem farið var fram á að sveitarfélagið veitti áframhaldandi stuðning...

Hafró rannsakar rækjuna í Djúpinu

Hafrannsóknarstofnun hóf rannsóknir á ástandi rækjustofnsins í Ísafjarðardjúpi í vikunni.  Til mælinga fóru tvö skip, Halldór Sigurðsson ÍS 14 og Ásdís ÍS...

Selir

Hér við Ísland kæpa tvær selategundir: útselur og landselur. Landselurinn er algengasti selurinn við Ísland og finnst allt í kringum landið. Hann...

Aflaverðmæti í janúar tvöfalt meira en í sama mánuði í fyrra

Heildarafli í janúar var 220 þúsund tonn, þar af var loðnuaflinn rúm 189 þúsund tonn. Þorskaflinn var ríflega 21 þúsund tonn sem...

Baldur með aukaferðir næstu vikurnar

Að beiðni Vest­ur­byggðar og Tálkna­fjarðar hafa verið settar á auka­ferðir eftir­farna daga, frá Stykk­is­hólmi kl. 9:00 og frá Brjánslæk kl. 12:00

Teitur Björn nýr aðstoðarmaður dómsmálaráðherra

Teitur Björn Ein­ars­son, lög­fræð­ingur og vara­þing­maður fyrir Sjálf­stæð­is­flokk­inn, hefur verið ráð­inn sem aðstoð­ar­maður Jóns Gunn­ars­sonar dóms­mála­ráð­herra. Þetta stað­festir Brynjar Níels­son, annar aðstoð­ar­maður...

Handbolti: leiknum frestað til föstudags vegna covid19

Leik Harða við FH, topplið Olísdeildarinnar sem vera átti í kvöld á Ísafirði í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins hefur verið...

Kollsvík: 80 m sjóvörn

Vegagerðin hefur fengið framkvæmdaleyfi frá Vesturbyggð fyrir 80 metra sjóvörn í Kollsvík við utanverðan Patreksfjörð framan við fornminjar í landi Láganúps.

Teigsskógur: útboðið auglýst

Vegagerðin óskar í dag eftir tilboðum í nýbyggingu Vestfjarðavegar í Þorskafirði á um 10,4 km kafla og um 0,2 km kafla á...

Soð Í Dýrafirði slær í gegn í Finnlandi

Sjónvarpsþátturinn Soð í Dýrafirði, sem var sýndur á RÚV á síðasta ári, hefur verið tekinn til sýninga hjá Finnska ríkissjónvarpinu (YLE).

Nýjustu fréttir