Laugardagur 28. september 2024

Vesturbyggð kallar eftir samstöðu Vestfirðinga um forgangsröðun jarðgangaverkefna

Bæjarstjórn Vesturbyggðar segir í samþykkt sinni um Jarðgangaáætlun fyrir Vestfirði að hún fagni því að fram sé komin jarðgangaáætlun Vestfjarða og að...

Nemendagarðar Háskólaseturs Vestfjarða: frestað að samþykkja stofnframlag

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar frestaði afgreiðslu á 74 m.kr. stofnframlagi til nemendagarða Háskólaseturs Vestfjarða á fundi sínum á miðvikudaginn. Var það...

SalMar hefur tryggt sér meirihlutann í NTS

Erlendir vefmiðlar greina frá því í gær að SalMar hafi tryggt sér samþykki eigenda 50,1% hlutafjár í NTS fyrir yfirtökutilboði sínu....

Lögreglan á Vestfjörðum fær nýja lögreglubifreið

Ný lögreglubifreið bættist nýlega í flota lögreglunnar á Vestfjörðum. Bifreiðin er af gerðinni Ford Explorer og mun verða...

Nýr vegur á Suðurfjörðunum styttir vegalengdina frá höfuðborgarsvæðinu til Ísafjarðar um 50 km.

Vegagerðin hefur nú boðið út veginn um Teigsskóg. Útboðskaflinn sem um ræðir er frá Þórisstöðum í Þorskafirði og liggur hann um Teigsskóg...

FABLAB á Ísafirði

Út er komin ársskýrsla ársins 2021 fyrir FABLAB á Ísafirði sem er starfrækt hér í húsnæði MÍ. Á...

Stóraukin hætta á gróðureldum á Íslandi

Á síðustu árum hefur hættan á gróðureldum aukist talsvert hér á landi vegna vaxandi gróðursældar og breytinga á veðurfari. Ætla má samkvæmt...

Karfan: Vestri fær Tindastól í heimsókn í kvöld

Vestri tekur á móti Tindastóli í Subwaydeild karla, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 19:15. Liðunum hefur gengið misjafnlega það...

Blak: Vestri Kjörísbikarmeistarar

Bikarmót yngri flokka í blaki var haldið á Akureyri um síðustu helgi 11.-13. febrúar.  Mótið var fyrir tvo aldurshópa, undir 16 ára...

covid: 31 smit í gær

Í gær greindust 31 smit á Vestfjörðum. Flest voru þau á Ísafirði eða 13. Í Bolungavík voru 6 smit, 3 á...

Nýjustu fréttir