Laugardagur 28. september 2024

Breiðadalsvirkjun II í landi Veðrarár II í Önundarfirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 3. júní 2021 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi smávirkjunar neðan Breiðadalsvirkjunar í Breiðadal skv. 41. gr. skipulagslaga 123/2010.

Árneshreppur: þorrablót var á föstudaginn

Það var haldið þorrablót í Árneshreppi á föstudaginn, næstsíðasta dag Þorra. Það er með því fámennasta sem hefur verið segir á vef...

Covid: eitt smit í gær

Aðeins eitt smit greindist á Vestfjörðum í gær. Það var á Patreksfirði. Alls eru þá 169 virk smit á...

Patreksfjörður: OV leitar að heitu vatni

Grenndarkynning stendur nú yfir á Patreksfirði á áformum Orkubús Vestfjarða um borun eftir heitu vatni til þess að kanna hvort nægjanlega heitt...

Skíðavikan 2022 á Ísafirði framundan

Skíðavikan á Ísafirði verður haldin dagana 11.-18. apríl 2022. Að venju verður setningarathöfn á Silfurtorgi miðvikudaginn 13. apríl og furðufatadagur í...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐFINNA HINRIKSDÓTTIR

Guðfinna Petrína Hinriksdóttir var fædd á Flateyri við Önundarfjörð þann 20. febrúar 1920. Foreldrar hennar voru Guðrún Eiríksdóttir, f....

Covid: 57 smit í gær

Fimmtíu og sjösmit greindust á Vestfjörðum í gær. Á Ísafirði voru þau 33, í Bolungavík 15 og 2 í Súðavík. Þannig...

MERKIR ÍSLENDINGAR – AUÐUR AUÐUNS

Auður Auðuns, borgarstjóri, alþm. og ráðherra, fæddist á Ísafirði 18. febrúar 1911. Hún var dóttir Jóns Auðuns Jónssonar, útgerðarmanns og alþm. á Ísafirði,...

Covid: 45 smit í gær

Í gær greindusr 45 smit í gær á Vestfjörðu. Flest voru þau á Ísafirði 22 og 13 voru í Bolungavík. Tvö smit...

Vestfirðir: dýralæknaþjónusta tryggð

Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun segir að dýralæknaþjónusta á Vestfjörðum sé tryggð þótt dýralæknirinn á Vestfjörðum sé í veikindaleyfi. Það eru dýralæknarnir...

Nýjustu fréttir