Föstudagur 26. júlí 2024

Unnið að sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar

Í febrúar samþykktu sveitastjórnir Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna og í kjölfarið var skipuð samstarfsnefnd um sameiningu....

Kyssti mig sól

Indriði á Skjaldfönn er farinn að sjá merki þess að veturinn fari að hopa úr Skjaldfannardal. Vísuna nefnir hann kyssti mig sól:         Vorið yfir birtu býr, brosað...

Ríkið setur 80 milljarða króna í kjarasamningana

Ríkið eykur útgjöld um 80 milljarða króna til þess að liðka fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins náðu saman um nýjan kjarasamning til nærri fjögurra...

Vísindaportið 13. apríl

Á heimasíðu Háskólaseturs Vestfjarða má lesa um Vísindaport vikunnar sem að þessu sinni er flutt af Kévin Dubois, meistaranema í verkfræði við SeaTech Toulon...

Strandveiðum lýkur í næstu viku

Mat­vælaráðherra hef­ur nú hafnað beiðni Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda um að bæta 4.000 tonna þorskkvóta verði bætt við á strandveiðum. Lands­sam­band...

MÍ mætir FG í annarri umferð Gettu betur

Í kvöld hefst önnur umferð spurningakeppninnar Gettu betur á Rás2. Fyrir helgi var dregið í 16 liða úrslitum og lá þá fyrir að lið...

ÚUA: fellur úr gildi 10.000 tonna eldisleyfi í Reyðarfirði

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi í dag úr gildi rekstrarleyfi Matvælastofnunar dags 6. okt. 2020 til Laxa eignarhaldsfélags til 10.000 tonna...

Engin svör frá Náttúruverndarsamtökum Íslands

Bæjarins besta hefur um skeið leitað eftir svörum frá formanni Náttúruverndarsamtaka Íslands, Árna Finnssyni, við því hvers vegna samtökin eru andvíg laxeldi í sjó...

Bolungarvík: Áramótabrennu frestað

Áramótabrennu sem vera átti á Hreggnasavelli í kvöld kl 20:30 hefur verið frestað um vegna óhagstæðrar vindáttar. Nánari tilkynning um brennuna kemur síðar.

Ísafjarðarbær: 22 verkefni á uppbyggingaráætlun íþróttamannvirkja

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti uppbyggingaráætlun íþróttamannavirkja til næstu 5 ára á fundi sínum í gær. Áætlunin er unnin út frá...

Nýjustu fréttir