Knattspyrna: Vestri hefur leik í bestu deildinni

Í gær lék Vestri sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í knattspyrnu. Eru liðin rúm 40 ár síðan ÍBÍ var í...

Arnarfjörður: ævintýraleg rækjuveiði

Egill ÍS 77 hefur lokið rækjuveiðum í Arnarfirði að sinni. Báturinn hefur landað 125 tonnum af rækjum eftir 12 veiðiferðir. Alls er...

Fjarskiptaáætlun Vestfjarða: 100% dekkning á stofnvegum fyrir árslok 2026

Út er komin skýrsla um stöðu fjarskiptamála 2023-2024 á Vestfjörðum. Fyrirtækið Gagna ehf. vann hana fyrir Fjórðungssamband Vestfirðinga og er skýrslan samantekt...

Skipulagsstofnun : ásætuvarnir í Arnarfirði skulu í umhverfismat – aðeins Vesturbyggð vildi þá leið

Skipulagsstofnun ákvað 3. apríl að fyrirhuguð framkvæmd Arctic Fish um að taka upp ásætuvarnir á kvíum í Arnarfirði sé líkleg til að...

Kaupmaðurinn, tíðarandinn  og frelsið.

Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn. Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...

Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní

Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...

Tónlistarskóli Ísafjarðar – staða skólastjóra auglýst

Bergþór Pálsson hefur ákveðið að láta af störfum við Tónlistarskólann á Ísafirði í haust og hefur starfið verið auglýst.

Arctic Fish og Vestri knattspyrna í samstarf

Arctic Fish verður einn af aðalstyrktaraðilum Vestra knattspyrnu næstu árin. Skrifað hefur verið undir samning þar sem að merki Arctic Fish verður...

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra fær góðan liðsauka

Knattspyrnudeild Vestra heldur áfram að semja við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Nú koma inn í hópinn þrír leikmenn sem án efa munu...

Velkomin sértu guðsþjónusta í Ísafjarðarkirkju

Í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 11:00 verður Velkomin sértu guðsþjónusta! Þetta er guðsþjónusta fyrir forvitna, fyrir þau...

Nýjustu fréttir