Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2023?

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins...

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Flateyri – 1 skór

Bæjarganga og ganga upp í Klofningsdal     Laugardaginn 27. maíFararstjórn: Guðmundur Björgvinsson Mæting: Kl. 10 við Bónus á Ísafirði og 10:30 á Flateyri við sundlaugina.Bæjarrölt um...

Launavísitala hækkar og kaupmáttur eykst

Launavísitala hér á landi í mars 2017 er 597,3 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði er fram kemur í frétt á vef...

Bólusetning við COVID – 19 fyrir 80 – 90 ára

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða ætlar að bólusetja þá sem eru 80 - 90 ára í þessari viku. Næstkomandi fimmtudag, 25.febrúar, verða...

Skógræktarfélag Ísafjarðar selur Ísfirsk jólatré

Laugardaginn 12. desember frá kl. 1 til 3 eftir hádegi býðst fólki að koma í skógarreit Skógræktarfélags Ísafjarðar ofan Bræðratungu og höggva sér jólatré....

Heimabakað og heimilislegt andrúmsloft í Albínu á Patreksfirði

Hjónin Jóhann Magnússon og Ingunn Jónsdóttir tóku við rekstri verslunarinnar Albínu á Patreksfirði síðastliðinn vetur. Þau eru að eigin sögn landsbyggðarfólk og hafa komið...

Hinsegin L

Jólaskilti Vesturbyggðar í Geirseyrarmúla fauk í illviðri í fyrra en hefur nú verið endurreist bæjarbúum nú til sérstakrar gleði. Ekki bara vegna þess að...

Ný brunavarnaráætlun fyrir Slökkvilið Vesturbyggðar og Tálknafjarðar

Tvær nýjar brunavarnaáætlanir hafa nú verið undirrituð af slökkviliðsstjóra, sveitarstjóra viðkomandi sveitafélaga og forstjóra HMS. Um er að...

Ísafjörður: breyta aðalskipulagi til að færa sjóvarnargarð við Fjarðarstræti

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að heimila breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020. Breytingin felur í sér tilfærslu á sjóvarnargarði...

Tálknafjörður: nýr varaoddviti

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Tálknafjarðahrepps fór fram kjör oddvita og varaoddvita til eins árs.  Bjarnveig Guðbrandsdóttir var kosin áfram  sem oddviti með fimm samhljóða atkvæðum. Björgvin Smári...

Nýjustu fréttir