Fimmtudagur 18. júlí 2024

Sjónhverfing

Nýstárlegri hraðahindrun/gangbraut hefur nú verið komið upp á Hafnarstrætinu á Ísafirði, hún minnir örlítið á pappalöggurnar frægu sem stillt var upp á Reykjanesi um...

Ung fjölskylda tekur fyrstu skóflustunguna að nýju einbýlishúsi

Sá gleðilegi atburður átti sér stað föstudaginn 13. apríl síðastliðinn, að fyrsta skóflustungan var tekin að nýju einbýlishúsi, sem á að rísa að Ártungu...

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ samþykktur

Í fréttatilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum í Ísafjarðarbæ kemur fram að fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna hafi samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara þann 26. maí...

Nýr ritstjóri ráðinn hjá BB

Spennandi tímar eru framundan hjá fréttavefnum BB, en Margrét Lilja Vilmundardóttir hefur verið ráðin til starfa sem ritstjóri blaðsins. Hún hefur störf nú þegar....

Rúta fór út af veginum í Mikladal

Fólksflutningabíll fór út af veginum á Mikladal í gær. Aðeins ökumaður var í bílnum að þessu sinni en hann hefur...

Þrjú dæmi um níðingshátt

Hvert er hlutverk alþingismanna? Eiga þeir ekki að gæta hagsmuna þeirra kjördæma sem þeir eru kjörnir í, jafnframt því að gæta eftir bestu getu...

Uppskrift vikunnar – Hátíðarkjúklingur

Flest erum við þannig að við viljum hafa hefðbundinn jólamat. Ég hef nú samt verið að prófa mig áfram í smá öðruvísi...

Ingimar Ingimarsson: hótanir, kúgun, ofsi og ofbeldi

Ingimar Ingimarsson, oddviti Reykhólahrepps er þungorður í garð Vegagerðarinnar í bókun sem hann lagði fram á fundi sveitarstjórnarinnar eftir að ljóst var að hann...

Vesturverk segir upp og lokar skrifstofunni

Vesturverk ehf á Ísafirði hefur sagt upp starfsfólki og verður skrifstofu fyrirtækisins á Ísafirði lokað.  Gunnar Gaukur Magnússon framkvæmastjóri hættir 1. ágúst, en situr...

G. Hans Þórðarson: Vildi fjárfesta fyrir vestan

G. Hans þórðarson hefur vakið athygli í Bolungavík fyrir framtakssemi. Hann keypti verslunar- og skrifstofuhúsnæði Einars Guðfinnssonar hf við Aðalstræti og hefur unnið að...

Nýjustu fréttir