Fimmtudagur 18. júlí 2024

Matvælastofnun varar við sultu frá Helvíti og Smoothie blöndu

Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir gúteni eða fiski við Beikon og bennivíns kryddsultu frá fyrirtækinu Helvíti ehf. Fyrirtækið hefur...

Þingeyri: samsýning þriggja kvenna í Simbahöllinni

Síðasta laugardag opnaði samsýning þriggja myndlistarkvenna, Katínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Jean Larson og Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Simbahöllinni á Þingeyri. Sýningin heitir „Ensamble“...

Strandabyggð: úttekt á greiðslum til fyrrverandi sveitarstjórnarmanns

Sveitarstjórn Strandabyggðar tók fyrir á fundi sínum í gær, erindi frá Jóni Jónssyni fyrrverandi sveitarstjórnarmanni, þar sem hann tilkynnti sveitarstjórn um fyrirhugaða...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði á sunnudaginn

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Fransmönnum og áhugafólki um franska menningu til móttöku sunnudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka.

Patrekshöfn: strandveiðar með 562 tonn í júní

Alls var landað í Patrekshöfn í júní 672 tonnum samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Dragnótabáturinn Patrekur BA var með 95 tonn í sjö veiðiferðum...

Arnarlax: hagnaður 1,7 milljarðar kr. og sterk eiginfjárstaða

Hagnaður af rekstri Arnarlax varð á síðasta ári 1,7 milljarðar króna. Tekjuskattur af hagnaði er um 390 m.kr. Heildartekjur félagsins voru um...

Spánarflakk

Í þessari bók sem nýlkega kom út er flakkað um Spán í tíma og rúmi og farið á helstu áfangastaði og Íslendingaslóðir....

Nafnskírteini sem ferðaskilríki

Í júní 2024 voru 6.060 almenn íslensk vegabréf gefin út. Til samanburðar voru 7.229 vegabréf gefin út í júní árið 2023.

Frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 19. júní 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð. Deiliskipulagssvæðið...

Sæunnarsund 2024 – Aðein 35 fá að taka þátt

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sæunnarsund 2024 sem fram fer 31. ágúst. Það verða aðeins 35 skráðir í sundið svo það...

Nýjustu fréttir