Ísafjarðarbær: Sigríður Júlía forseti bæjarstjórnar

Á fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á fimmtudaginn fóru fram árlegar kosningar. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir var kosin foseti bæjarstjórar til eins árs, Magnús...

Páll Pálsson ÍS 102

Páll Pálsson ÍS 102 var einn tíu togara sem íslensk útgerðarfyrirtæki létu smíða fyrir sig í Japan og komu heim á árinu...

Nýr forstjóri Veðurstofunnar

Nýr forstjóri Veðurstofu Íslands, Hildigunnur H. H. Thorsteinsson hefur tekið til starfa. Hildigunnur hefur starfað sem tæknistjóri (CTO) hjá...

Bikblæðingar á vegum

Talsvert er um bikblæðingar á vegum nú þegar hlýnað hefur í veðri. Vegfarendur eru beðnir um að aka með gát.

Tungumálatöfrar á Flateyri í ágúst

Tungumálatöfrar er námskeið með áherslu á íslenskuörvun í gegnum listsköpun og leik fyrir börn. Boðið er upp á málörvandi umhverfi í gegnum...

Vestri: gervigrasvöllurinn vígður á morgun

Á morgun fer fram á nýja Kerecis gervigrasvellinum á Torfnesi á Ísafirði fyrsti leikurinn. Það er knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni, sem...

Vikuviðtalið: Jóhann Bæring Gunnarsson

Ég heiti Jóhann Bæring Gunnarsson og er uppalinn á Ísafirði. Ég er giftur Sædísi Maríu Jónatansdóttir framkvæmdastýru Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Saman eigum við...

Við Djúpið: hádegistónleikar í Edinborgarhúsinu

Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði þessa dagana. Í hádeginu verður Ísfirðingurinn Halldór Smárason með tónleika í Edinborgarhúsinu ásamt hinum ameríska...

Patrekshöfn: strandveiðar 391 tonn í maí

Alls barst að landi í Patrekshöfn 391 tonn af um 50 strandveiðibátum í maímánuði. Er það ívið meiri afli strandveiðibáta en í...

Oddvitaskipti í Reykhólahreppi

Á miðvikudaginn var á dagskrá sveitarstjórnar að kjósa oddvita til eins árs skv. samþykkt um stjórn Reykhólahrepps. Árný Huld Haraldsdóttir hefur verið...

Nýjustu fréttir