Föstudagur 27. september 2024

HÁR MEÐALALDUR ÞRETTÁN SYSTKINA FRÁ LITLA-FJARÐARHORNI

Nanna Franklínsdóttir sem lést 11. febrúar 105 ára og 275 daga var elsti Íslendingurinn. Hún var fædd í...

Sérfræðingur í markaðsmálum ráðinn til Vestfjarðastofu

Sölvi Guðmundsson hefur verið ráðinn til Vestfjarðastofu í starf sérfræðings í markaðsmálum. Hann er búsettur með eiginkonu og...

LANDSFRAMLEIÐSLA JÓKST UM 4,3%OG ATVINNULEYSI DRÓST SAMAN UM 4,9 % Á MILLI ÁRA

Áætlað er að landsframleiðsla hafi aukist um 4,4% að raungildi á fjórða ársfjórðungi 2021 borið saman við sama tímabil fyrra árs.

Ekkert ferðaveður og mikil ófærð

Flestar allar leiðir á Vestfjörðum eru ófærar. Snjóþekja og skafrenningur er á Innstrandarvegi. Fyrri ferð Baldurs féll niður en...

Norðanverðir Vestfirðir: töluverð snjóflóðahætta

Í spá Veðurstofu Íslands um snjóflóðahættuna í dag segir að hún sé töluverð á norðanverðum Vestfjörðum. Fram kemur að...

Getraunir: Húskerfi Vestra vann 2,5 m.kr.

Húskerfi Vestra á Ísafirði sló í gegn síðastliðinn laugardag og fékk 13 rétta. Fá Vestramenn rúmar 2.5 milljónir króna í sinn hlut...

Vesturbyggð: notkun ásætuvarna sé ekki háð umhverfismati

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar hefur fengið erindi frá Skipulagsstofnun þar sem óskað er umsagnar Vesturbyggðar um matsskyldu vegna noktunar umhverfisvænna ásætuvarna...

Ísafjarðarsvipur á söngvakeppni RÚV

Það var mikill Ísafjarðarsvipur á söngvakeppni RUV sem fram fór á laugardaginn. Margir keppenda eiga ættir sínar að rekja vestur meðal annars...

Ísafjarðarbær: ferðaþjónusta á Suðureyri fær ekki styrk

Ferðaþjónustufyrirtækið Fantastic Fjords ehf á Suðureyri óskaði í janúar eftir þátttöku Ísafjarðarbæjar í gerð kynningarefnis fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Að fyrirtækinu standa...

Hörður gegn FH, KL 15:00 í dag 27. feb

Hörður mætir toppliði Olísdeildarinnar á miðvikudaginn 27 febrúar í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður spilað þangað...

Nýjustu fréttir