Föstudagur 27. september 2024

Salome Katrín með tónleika á Ísafirði á laugardaginn

Ísfirðingurinn Salóme Katrín, Akureyringurinn RAKEL og Árósamærin ZAAR fagna útgáfu splitt-skífunnar, While We Wait, með tónleikaferðalagi um landið. Þær verða á Græna...

Tindátar fá styrk

Kómedíuleikhúsið, atvinnuleikhús Vestfjarða, hefur fengið rausnarlegan styrk frá Sviðslistaráði. Sjóðurinn úthlutar einu sinni á ári styrkjum til atvinnuleikhópa og var úthlutunin tilkynnt...

Vestri vill viljayfirlýsingu um fjölnota íþróttahús

Íþróttafélagið Vestri hefur óskað eftir viðræðum við Ísafjarðarbæ um byggingu fjölnota íþróttahúss á Ísafirði. Fyrsta skrefið myndi vera undirritun viljayfirlýsingar beggja aðila...

Frumvarp til laga um bætt fjarskipti á þjóðvegum landsins

Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti á þjóðvegum landsins. Flutningsmenn eru Jakob Frímann Magnússon og...

Mottumars hefst í dag

Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, hefst í dag 1. mars. „Í...

Togararall í mars er hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum hófst í gær og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Breki VE...

Orkukostnaður tvöfalt meiri á Vestfjörðum en þar sem hann er lægstur

Eins og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni,...

Slökkvilið Ísafjarðar: keyptur bíll á 7.9 m.kr.

Ísafjarðarbær hefur keypt pallbíl fyrir Slökkvilið Ísafjarðar. Keyptur var notaður a Toyota Hilux í umboðssölu hjá TK. Kaupverð var 7.9 m.kr.

Leiksýningin fyrirlestur um gervigreind

Fyrirlestur um Gervigreind er leiksýning sem fjallar um verkfræðinginn Stefán sem hefur farið sigurför um heiminn með boðskap sinn um gervigreind og...

Ísafjarðarbær: Lífeyrisskuldbindingar hækka langt umfram áætlanir

Kostnaður Ísafjarðarbæjar vegna lífeyrisskuldbindinga hækkar töluvert samkvæmt niðurstöðum útreiknings ráðgjafafyrirtækisins Talnakönnunar. Þetta kemur fram í minnisblaði fjármálastjóra Ísafjarðarbæjar sem kynnt var bæjarráði þann 28....

Nýjustu fréttir