Föstudagur 27. september 2024

Gunnar og Þórarinn nýir eigendur Hótel Flateyjar

Eins og greint var frá hér í gær hafa nýir eigendur yfirtekið Hótel Flatey. Að sögn Vísis í dag er það félag...

Uppskrift vikunnar – Blómkálssteik

Eftir síðustu viku með tilheyrandi kjötáti fannst mér sniðugt að hafa léttan grænmetisrétt þessa vikuna. Þessi uppskrift er fyrir 2-3 og hentar...

Í-listinn undirbýr framboð

Fundur Í-listans um framboðsmál Í-listinn heldur opinn fund um framboðsmál fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 14. maí. Fundurinn verður haldinn í...

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar fordæmir innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma á fundi sínum í gær ályktun um innrás Rússa í Úkraínu. Er innrásin fordæmd og ríkisstjórnin hvött til...

Ísafjarðarbær: Tesla gefur 4 hleðslustöðvar

Ísafjarðarbær hefur samþykkt að þiggja að gjöf 4 rafhleðslustöðvar frá Tesla. Um er að ræða 22 kw Tesla hleðslustöðvar sem opnar verða...

Patreksfjörður: Vestri ehf kaupir togara

Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf á Patreksfirði hefur fest kaup á skuttogaranum Tobis frá Noregi. Skipið er á siglingu á leið til landsins og...

Veðrið í Árneshreppi í febrúar

Samkvæmt venju hefur Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík tekið saman yfirlit yfir veðrið í liðnum mánuði og birt á vef sínum...

Atburðir í Úkraínu hafa áhrif á viðskipti með sjávarafurðir frá Íslandi

Frá því að Rússar lokuðu á viðskipti með sjávarafurðir frá Íslandi árið 2015 hefur Úkraína verið eitt mikilvægasta viðskiptaland Íslendinga fyrir uppsjávarafurðir....

Lyfjakostnaður lækkar hjá lífeyrisþegum, börnum og ungmennum

Hámarksgreiðsla aldraðra, örorkulífeyrisþega, barna og ungmenna í fyrsta þrepi greiðsluþátttökukerfis lyfja lækkar um rúm 20%, úr 14.000 kr. í 11.000 kr., samkvæmt...

Minjavernd selur Hótel Flatey

Á heimasíðu Minjaverndar er greint frá því að búið sé að selja Hótel Flatey og er vísað í frétt Vísis. Ekki kemur...

Nýjustu fréttir