Föstudagur 27. september 2024

Nemendagarðar Háskólaseturs Vestfjarða: breytt skipulag samþykkt

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti einróma fyrir helgina smávægilega breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Fjarðarstræti 20 svo unnt verði að reisa þar 40...

Arnarlax: auglýsir 37 störf

Um helgina auglýsti Arnarlax 37 störf hjá fyrirtækinu laus til umsóknar. Störfin eru flest á Vestfjörðum eða 31. Alls eru störfin í...

Suðureyri: leki úr olíutanka við kyndistöð OV

Á föstudaginn barst Orkubúi Vestfjarða tilkynning frá íbúa á Suðureyri sem hafði orðið var við megna olíulykt frá kyndistöð Orkubúsins á Suðureyri. ...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Ísafjörður: Hjúkrunarheimilis Eyri stækkað um 10 rými

Heilbrigðisráðuneytið og Ísafjarðarbær hafa gert samkomulag um stækkun hjúkrunarheimilisins Eyri á Ísafirði. Byggð verður viðbygging tengd núverandi byggingu...
Nýja laxasláturhúsið í Bolungavík. Eldislaxinn færir ríkissjóði meiri tekjur af hverju kg í gjaldi en þorskurinn.

Engin breyting á burðarþolsmati og áhættumati vegna laxeldis

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (nú matvælaráðuneytið) hefur í samvinnu við Hafrannsóknastofnun endurútgefið burðarþolsmat og áhættumat erfðablöndunar vegna laxeldis í sjó.

Einar Þór fær heiðursmerki Samtakanna ’78

Stjórn Samtakanna '78 hefur ákveðið að sæma Einar Þór Jónsson heiðursmerki félagsins fyrir baráttu sína í þágu réttinda hinsegin fólks.

Áformað að byggja 9 sumarbústaði í Önundarfirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur heimilað að skipulagslýsing fyrir tvö deiliskipulagssvæði í Önundarfirði verði auglýst skv. 40 gr. skipulagslaga. Svæðin eru annars vegar Selakirkjuból...

Tvö byggðarlög að hefja þátttöku í Brothættum byggðum

Um þessar mundir er verið að hefja tvö verkefni í byggðaþróunarverkefninu Brothættar byggðir í samstarfi Byggðastofnunar, landshlutasamtaka og heimaaðila.

Gunnar og Þórarinn nýir eigendur Hótel Flateyjar

Eins og greint var frá hér í gær hafa nýir eigendur yfirtekið Hótel Flatey. Að sögn Vísis í dag er það félag...

Nýjustu fréttir