Föstudagur 27. september 2024

Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða og Orkubúi Vestfjarða vegna olíuleka frá kyndistöð Orkubús Vestfjarða á...

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða hefur eftirlit með mengandi fyrirtækjum, hollustuhátta eftirlit og  eftirlit með vissum matvælafyrirtækjum á Vestfjörðum.  Í starfinu er ætíð leitast við...

Fjaraugnlækningar á Vestfjörðum

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að...

Leigufélagið Bríet kaupir í Bolungarvík

Stjórn Íbúðalánasjóðs nú Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) tók þá ákvörðun í lok árs 2018 að stofna leigufélag utan um rekstur eignasafns sjóðsins....

Strandagangan verður á laugardag kl. 11:00

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Ströndum laugardaginn 12. mars 2022. Strandagangan er almenningsganga fyrir...

Björgunarbáturinn Kobbi Láka ónothæfur

Þann 8. febrúar varð það óhapp að sjór lak inn í björgunarbátinn Kobba Láka þar sem hann lá í Bolungarvíkurhöfn og var...

Listi Framsóknar í Ísafjarðarbæ samþykktur í gær

Listi Framsóknarfélags Ísafjarðarbæjar var samþykktur einróma á félagsfundi í Holti í gærkvöldi, 07. mars. Uppstillinganefnd hafði verið skipuð á félagsfundi þann 01....

Ísafjarðarbær: vill taka á móti flóttafólki

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar lýsti yfir vilja sínum í síðustu viku að taka á móti flóttafólki frá Úkraníu. Máli'...

Karfan: Vestri gersigraði Þór Akureyri

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða fer til Akureyrar í gærkvöldi. Liðið lék þar við Þór í Subway deildinni og hafði öruggan...

Sólrisuhátíð M.Í: sýnir leikritið ekki um ykkur

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði mun sýna leikritið ekki um ykkur eftir Gunnar Gunnsteinsson á Sólrisuhátíð skólans sem hefst í þessari viku. Höfundurinn...

Olíulekinn Suðureyri: tvö ótengd mál

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að olíulekinn á Suðureyri 16. febrúar og lekinn sem vart varð við á föstudaginn séu tvö ótengd mál.

Nýjustu fréttir