Fimmtudagur 25. júlí 2024

Mörg hitamet slegin

Gærdagurinn var langhlýjasti dagur ársins til þessa. Meðalhiti í byggð var 12,0 stig og Trausti Jónsson veðufræðingur segir að það komi deginum í hóp...

HLAUPAHÁTÍÐIN Á SÍNUM STAÐ 16-19 JÚLÍ

Dagskrá Hlaupahátíðar á Vestfjörðum 2020 er nú fullmótuð og lítur þannig út: Fimmtudagur 16. júlí Kl. 20.00 Skálavíkurhlaup (5000 kr) Kl. 19.40 Skálavíkurhjólreiðar (5000 kr) Athugið að...

Netflix áskrift : 11% munur

Ný könnun MMR sýnir að 11% munur er á áskrift að Netflix milli landsbyggðarinnar og höfuðbrogarsvæðisins. Liðlega þrír fjórðu íbúa höfuðborgarsvæðisins eru með Netflix...

Grunnskólinn á Ísafirði tilnefndur til hinna íslensku lýðheilsuverðlauna

Sex hafa verið tilnefnd til hinna Íslensku lýðheilsuverðlauna 2024, sem forseti Íslands og heilbrigðisráðherra veita nú í annað sinn, á sumardaginn fyrsta.

Framsókn Ísafjarðarbæ: tækifæri til að lækka fasteignaskatt enn frekar

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir næsta ár var afgreidd á fundi bæjarstjórnar í gærkvöldi. Í bókun fulltrúa Framsóknarflokksins segir að tekjur sveitarfélagsins hafi aukist...

Vestfirðir með hæst hlutfall fullbólusettra

Nærri 60% Vestfirðinga eru fullbólusettir samkvæmt tölum Landlæknisembættisins í gær. Það er hæsta hlutfall á landinu. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir...

Knattspyrna: Vestri og Fjarðabyggð leika í dag

Vestri tekur á móti Fjarðabyggð í dag, laugardag 17. ágúst, í keppni 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn hefst klukkan 14.00 á knattspyrnuvellinum...

Hækkun á styrk til Act Alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hækkaði styrk til einleikjahjátíðarinnar Act Alone um 200.000 á fundi sínum í síðustu viku og bæjarstjóra falið að endurnýja samning vegna hátíðarinnar....

Kvikmyndahátíð á Vestfjörðum í næsta mánuði

Í næsta mánuði, frá 14. - 17. október, verður kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða Piff í daglegu tali á norðanverðum...

Snjóflóðavarnir á Patreksfirði í umhverfismat

Vesturbyggð hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna áforma um ofanflóðavarnir við Urðargötu, Hóla og Mýrar á Patreksfirði. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn...

Nýjustu fréttir