Alþingi: ekki stendur til að banna loðdýrarækt

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra segir í svari við fyrirspurn frá Valgerði Árnadóttur, varaþingmanni að á landinu séu sex loðdýrabú með um það bil...

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara...

Noregur: lítil merki um smit frá eldisfiski í villtan lax

Hafrannsóknarstofnunin norska hefur birt niðurstöður rannsóknar sem gerð var í fyrra á mögulegum smiti frá eldisfiski í villtan lax. Veiddir voru laxar...

Slökkvilið landsins sinntu 683 útköllum á fyrsta ársfjórðungi 2024 – Íkveikja hugs­an­leg í 31 út­kalli 

Á fyrsta ársfjórðungi 2024 hafa slökkvilið landsins farið í 683 útköll. Af þeim eru 278 útköll vegna elds...

Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar annaðkvöld

Annaðkvöld, þriðjudaginn 9. apríl, mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl...

Deildarmyrkvi á sólu í kvöld

Mánudaginn 8. apríl sést deildarmyrkvi á sólu frá Íslandi öllu, ef veður leyfir. Frá Reykjavík sést allur myrkvinn en frá Austurlandi sest...

Breytingar á skipulagi Suðurtangans á Ísafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur birt til kynningar, vinnslutillögu á deiliskipulagi Suðurtanga sem unnin er af Verkís ehf. Markmiðið með endurskoðun...

Grásleppuveiðar – 40 veiðidagar

Veiðidög­um á grálseppu hef­ur verið fjölgað úr 25 í 40 sam­kvæmt reglu­gerð sem gef­in var út síðastliðinn föstu­dag.

Ísafjarðarbær samþykkir stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa 

Bæjarstjórn samþykkti í síðustu viku stefnu um mótttöku skemmtiferðaskipa og aðgerðaáætlun til ársins 2027. Hafnarstjórn hafði undirbúið málið og lagt fyrir bæjarstjórnina....

Helga Þórisdóttir býðir sig fram til forseta

Helga Þórisdóttir, sem hefur gegnt starfi forstjóra Persónuverndar undanfarin rúm átta ár hefur tilkynnt að hún ætlar að bjóða sig fram til...

Nýjustu fréttir