Föstudagur 27. september 2024

Sveitarstjórnir fordæma innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Bolungavíkur og Sveitarstjórn Strandabyggðar hafa báðar lýst yfir stuðningi við yfirlýsingu Evrópusamtakasveitarfélaga, CEMR, um að evrópskir sveitarstjórnarmenn fordæmi brot á sjálfstæði...

Hvernig hefur Loftbrú reynst? – Taktu þátt í könnun

Vestfjarðastofa í samstarfi við Austurbrú, Landshlutasamtökin, Vegagerðina og Byggðastofnun stendur fyrir könnun um Loftbrú. Loftbrú er úrræði stjórnvalda...

Þrjár „T137 kindur“ bætast í hópinn

Enn berast góðar fréttir úr herbúðum þeirra er rannsaka og leita að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé því nú hafa fundist...

Suðureyri – olíuupptökutæki ræst í tjörninni og Suðureyrarhöfn í dag

Aðgerðastjórn fundaði að morgni 9. mars vegna olíumengunar á Suðureyri. Á fundinum voru fulltrúar Umhverfisstofnunar, Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, Orkubúsins, hafna Ísafjarðarbæjar, umhverfis- og...

98% íbúafjölgunar á suðvesturhorni landsins

Landsmönnum fjölgaði um 959 frá 1. desember sl, til 1. mars. eða um 0,3%. Alls voru þá 376.989 með lögheimili á landinu....

Auðlindagjald í fiskeldi: laxeldið mun greiða milljarða kr. árlega í ríkissjóð

Í greiningu KPMG á gjaldtöku á sjávarútveg og fiskeldi sem Samtök sjávarútvegssveitarfélaga hafa kynnt kemur fram að auðlindagjald á fiskeldi kemur til með...

Orkuskipti smábátaflotans

Nýverið hlaut Háskólasetur Vestfjarða styrk úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar fyrir rannsóknarverkefni um orkuskipti smábátaflotans. Verkefnið kallast „Félagslegar og hagrænar hliðar orkuskipta smábátaflotans.“ Verkefninu...

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða: kostnaður 46,5 m.kr.

Lagður hefur verið fram ársreikningur 2021 fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða. Tveir starfsmenn eru við eftirlitið. Stærsti útgjaldaliðurinn er launakostnaður og er hann 37,2...

Fréttatilkynning frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða og Orkubúi Vestfjarða vegna olíuleka frá kyndistöð Orkubús Vestfjarða á...

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða hefur eftirlit með mengandi fyrirtækjum, hollustuhátta eftirlit og  eftirlit með vissum matvælafyrirtækjum á Vestfjörðum.  Í starfinu er ætíð leitast við...

Fjaraugnlækningar á Vestfjörðum

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20 milljóna króna framlag til að tryggja íbúum Vestfjarða greiðan aðgang að...

Nýjustu fréttir