Föstudagur 27. september 2024

Meirihluti Íslendinga er hlynntur lagningu Sundabrautar

Mikill meirihluti Íslendinga er hlynntur eða frekar hlynntur lagningu Sundabrautar. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar sem...

Glerbrot í salati og Alsæla MDMA í kampavínsflöskum

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á íslensku batavía salati sem Hollt og gott ehf. hefur dreift á markað. Ástæðan er að...

Stjórnvöld hvött til að lækka álögur sínar á bensín tímabundið

Hækk­un á eldsneytis­verði á Íslandi undanfarið virðist vera í bein­um tengsl­um við mikl­ar breyt­ing­ar á heims­markaðsverði á olíu og virðist álagn­ing olíu­fyr­ir­tækj­anna...

Leik Vestra og Njarðvík sem vera átti í kvöld frestað

Leik Vestra og Njarðvíkur í Subway deild karla sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað. Steingrímsfjarðarheiðin...

Meiri kostnaður við smábáta

Fiskistofa vekur athygli á því að frá og með 1. mars nk. mun Fiskistofa ekki lengur útvega afladagbækur eða reka stafrænt aflaskráningarforrit og...

Karfan: Vestri gegn Njarðvík í kvöld

Á mánudaginn var mætti meistaraflokkur karla Þór Akureyri á útivelli og lönduðu glæsilegum sigri 73-117. Í dag kl....

Leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Fjölmenningarsetur hafa opnað vefsíðu þar sem hægt er að skrá leiguhúsnæði vegna komu flóttafólks frá Úkraínu.

Lýðskólinn á Flateyri opnar fyrir umsóknir 2022-2023

Lýðskólinn á Flateyri hefur opnað fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár. Í skólanum er pláss fyrir um 30 nemendur við skóla og nemendagarða....

Sveitarstjórnir fordæma innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Bolungavíkur og Sveitarstjórn Strandabyggðar hafa báðar lýst yfir stuðningi við yfirlýsingu Evrópusamtakasveitarfélaga, CEMR, um að evrópskir sveitarstjórnarmenn fordæmi brot á sjálfstæði...

Hvernig hefur Loftbrú reynst? – Taktu þátt í könnun

Vestfjarðastofa í samstarfi við Austurbrú, Landshlutasamtökin, Vegagerðina og Byggðastofnun stendur fyrir könnun um Loftbrú. Loftbrú er úrræði stjórnvalda...

Nýjustu fréttir