Fimmtudagur 26. september 2024

Askar og Emblur

Fyrsti mennski karlinn í goðafræðinni bar nafnið Askur og þaðan kemur það nafn inn í íslenska nafnahefð. Nöfnin úr...

Reykhóladagar verða 12. – 14. ágúst í sumar

Reykhóladagar verða í ár haldnir helgina 12.-14. ágúst. Þema hátíðarinnar verður menning og séreinkenni Reykhólahrepps. Einstaklingar og fyrirtæki sem...

Hreinsunarstarf á Suðureyri

Tveir starfsmenn Umhverfisstofnunar hafa sinnt mikilvægu eftirliti og ráðgjöf við hreinsunarstarf vegna olíulekans á Suðureyri þega um níu þúsund lítrar af olíu...

Áburðarstuðningur greiddur til bænda

Matvælaráðuneytið hefur greitt út stuðning, samkvæmt fjárlögum 2022, sem ætlaður er til að koma til móts við miklar hækkanir á áburði sem orðið...

Framlengt við Strandabyggð um endurskipulagningu fjármála

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað nýtt samkomulag við sveitarstjórn Strandabyggðar um endurskipulagningu fjármála sveitarfélagsins til að unnt verði að ná jafnvægi...

Málum á hendur yfir­kjör­stjórn­ í Norðvest­ur­kjör­dæm­i felld niður

Lög­reglu­stjór­inn á Vest­ur­landi hef­ur fellt niður mál Inga Tryggva­son­ar, fyrr­ver­andi for­manns yfir­kjör­stjórn­ar Norðvest­ur­kjör­dæm­is og þeirra sem með honum voru í yfirkjörsókn að...

Sveitarstjórnarlög: styrkja ákvæði um íbúakosningar

Innviðaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til breytinga á sveitarstjórnarlögum þar sem einkum er til þess að styrkja núverandi ákvæði...

Appelsínugul viðvörun í gildi í dag

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir daginn í dag um allt norðvestanvert landið, Vesturland og miðhálendið. Það...

Miklidalur: Vegagerðin sækir um framkvæmdaleyfi fyrir 5 km endurbyggingu vegarins

Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir endurbyggingu á 4,9 km vegarkafla á Mikladal, milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar. Áætlaður framkvæmdatími...

Gleraugnaverslun eykur þjónustu á Vestfjörðum

Markús Stephan Klinger er sjóntækjameistari frá Austurríki en hann stofnaði Sjón gleraugnaverslun árið 1999 og hefur verslunin að hans sögn stækkað jafnt...

Nýjustu fréttir