Föstudagur 27. september 2024

Vinsælar vélsleðaferðir frá Djúpavík

Um hverja helgi í mars og apríl eru farnar vélsleðaferðir frá Hótel Djúpavík. Í hverri ferð eru um 25-35 manns og...

Bolvíkingurinn Guðmundur Þ. Jónsson efast um mælingar á loðnustofninum

“Ég hreinlega man ekki eftir svona tíðarfari, það hafa verið svo að segja látlausar brælur á miðunum frá því loðnuveiðar með nót...

Jöklavefsjá opnuð

Sunnudaginn 20. mars kl. 14 verður íslensk jöklavefsjá islenskirjoklar.is formlega opnuð í stjörnuveri Perlunnar í samstarfi við Náttúruminjasafn Íslands. Helgi Björnsson...

BJÚGTANNI

Bjúgtanni er miðsævis-, djúp- og úthafsfiskur, dökkrúnn eða svartleitur á lit og verður um 18 cm langur.  Hann lifir á ýmiskonar krabbadýrum og fiskum, en verður oft öðrum fiskum að bráð. Dökkur litur hans gerir hann allt að því ósýnilegan í myrkri undirdjúpanna. Lítið er vitað um hrygningartíma bjúgtanna hér við land.  Bjúgtanni fannst fyrst á Íslandsmiðum árið 1973 en heimkynni hans eru víðfeðm um öll heimsins höf. Við Ísland veiðist hann oftast á um 600-1300 metra dýpi. Af vefsíðunni hafogvatn.is

Loftlagsváin kallar á aukna græna raforkuframleiðslu

Í síðustu viku kom út skýrsla um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum. Í henni er gerð grein...

Háskóladagurinn á Ísafirði

Langar þig í háskólanám? Ef svarið er já, þá viltu ekki missa af þessu einstaka tækifæri.  Háskóladagurinn verður með...

Matvælastofnun hefur skoðað óhapp við fiskeldi í Dýrafirði í byrjun árs 2022

Tilkynning barst frá Arctic Sea Farm til Matvælastofnunar, þann 19. janúar 2022,  um að aukin afföll væru að eiga sér stað á...

Frjálsar strandveiðar varða mannréttindi

Strandveiðikerfið í dag er miklum annmörkum háð Það heimilar aðeins veiðar í 48 daga á ári, 12 daga á mánuði frá maí...

Strandagangan í blíðskaparveðri síðasta laugardag

Strandagangan var haldin í 28. sinn laugardaginn 12.mars í blíðskaparveðri, sól, sunnan golu og tveggja stiga hita. 185...

Stjórnmálasamtök þurfa að skrá sig fyrir kosningar

Ný kosningalög tóku gildi í byrjun þessa árs, lög nr. 112/2021. Lögin gilda um kosningar til sveitarstjórna sem fram fara þann 14....

Nýjustu fréttir