Föstudagur 27. september 2024

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð við Hreggnasa og frístundabyggð á Hóli

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að gerð tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð á Hreggnasasvæði og frístundabyggð við Hólsá í Bolungarvík. Skipulagssvæðið...

Halla Signý fékk Jafnréttisverðlaun Framsóknar

Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi hlaut Jafnréttisverðlaun Framsóknar á 36. Flokksþingi Framsóknar sem fram fór...

Matvælastofnun hefur veitt Arctic Sea Farm hf. rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonnum af laxi...

Matvælastofnun hefur veitt Arctic Sea Farm hf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Arnarfirði. Matvælastofnun auglýsti tillögu að rekstrarleyfi á vef...

Góða veðrið 1929

Árið 1929 var eitt mesta gæðaár tuttugustu aldarinnar hvað veðurfar á Íslandi varðar er haft eftir Trausta Jónssyni veðurfræðingi.

Kosningar 14. maí – Tímalína

Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 8. apríl...

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kópavogi

Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni og Isavia, setja upp ferðakaupstefnuna Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 24. mars 2022...

Þotan bauð lægst í grjótgarð í Bolungarvík

Hafnarsjóður Bolungarvíkurhafnar óskaði tilboða í verkið „Bolungarvík - Grjótgarður 2022“. Þar sem helstu verkþættir er

Barnvæn sveitarfélög í öllum landshlutum

Þann 11. mars bættust Strandabyggð, Grundarfjarðarbær og Múlaþing í hóp þeirra sveitarfélaga sem vinna verkefnið Barnvæn sveitarfélög UNICEF sem stutt er...

Uppskeran 2021 svipuð og árið á undan

Hagstofa Íslands hefur yfirlit yfir hvað er ræktað á Íslandi. Samkvæmt þeim tölum sem hún hefur birt fyrir síðasta ár var...

Ísafjörður – Syngjum inn vorið

Það er kominn tími til að Ísfirðingar syngi í sig vorið og Tónlistarskólinn á Ísafirði tekur þátt í því.

Nýjustu fréttir