Föstudagur 27. september 2024

Orkusjóður úthlutar 900 m.kr. í styrki

Hlutverk Orkusjóðs er að stuðla að hagkvæmri nýtingu orkuauðlinda landsins með styrkjum eða lánum, einkum til aðgerða er miða að því að...

Lagt til að ívilnun rafmagnsbíla verði aukin í 20 þúsund bifreiðar

Í frumvarpi sem fjármálaráðherra- og efnhagsmálaráðaherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda er lagt til að hámarksfjöldi rafmagmsbifreiða sem geta notið ívilnunar frá...

Háskólasetrið tekur þátt í málstofu um aftakaveður og áhrif þess á sjávarútvegs- og strandsamfélög

Tveir starfsmenn Háskólaseturs taka þátt í málstofu um aftakaveður og áhrif þess á sjávarútvegs- og strandsamfélög á vegum Vísindanefndar um loftslagsbreytingar.

Skíðað fyrir Úkraínu

Gullrillurnar eru afrekskonur í víðum skilningi sem tóku þá afdrifaríku ákvörðun að æfa sig undir 50 kílómetra skíðagöngu í Fossavatnsgöngunni. Auk skíðagöngu...

Áta ekki túlkuð sem loðna segir Hafrannsóknastofnun

Nú er uppi sú staða að útlit er fyrir að ekki náist að veiða úthlutaðar aflaheimildir á loðnuvertíðinni sem er nú á...

Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um íþróttir barna og ungmenna

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7....

Fjögur tilboð bárust í vegagerð um Teigsskóg

Fjögur tilboð bárust í vegagerð um Teigsskóg og var það lægsta frá Borgarverki í Borgarnesi upp á 1.235 milljónir króna eða ...

Ný grein um Norður Íslands Irmingerstrauminn

Á vef Hafrannsóknastofnunar er sagt frá grein sem birtist nýlega í „Journal of Geophysical Research: Oceans”, um Norður Íslands Irmingerstrauminn. ...

Opnun sýningar um Húsmæðraskólann Ósk

Fimmtudaginn 24. mars kl. 17 verður opnuð sýning um Húsmæðraskólann Ósk í húsinu við Austurveg sem nú hýsir Tónlistarskóla Ísafjarðar. Húsið...

Hraðakstur á Patreksfirði

Nokkuð hefur verið um hraðakstur á Strandgötu á Patreksfirði þegar færð leyfir. Lögreglumenn voru við mælingar á föstudag...

Nýjustu fréttir