Fimmtudagur 25. júlí 2024

Vill fjölga atvinnutækifærum, stuðla að góðu skólastarfi og hvetja ungt fólk til að flytja...

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Nýtt ungmennaráð í Strandabyggð

Ungmennaþing fór fram í hádeginu 3. febrúar síðastliðinn á Café Riis og á Zoom. Á dagskrá þingsins var...

Fimmtán milljarðar króna í framlög vegna fatlaðra

Jöfnunarsjóður mun greiða 14.970 milljónir króna vegna málefna fatlaðra á þessu ári. Hæstu framlögin eru til Reykjavíkur 5.174 milljónir króna. Þá eru 1.555 milljónir króna...

Strandabyggð: fyrrv sveitarstjórn krefur oddvita um skýringar

Þorgeir Pálsson var kjörinn oddviti Strandabyggðar á fundi sveitarstjórnar í gær. Fékk hann 3 atkvæði en Hlíf Hrólfsdóttur fékk 2 atkvæði. Sigríður...

Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí

Heilbrigðisráðherra gerði í dag grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakanir á takmörkunum á samkomum og skólahaldi. Helstu breytingar sem verða 4. maí næstkomandi: Fjöldamörk samkomubanns...

Kertasníkir á Bókasafni Ísafjarðar

Þrettándinn, síðasti dagur jóla, rennur upp á föstudaginn kemur. Þann dag mun Kertasníkir halda heim til fjalla, síðastur þeirra bræðra. Fyrst ætlar hann að...

Mjólkárhöfn: kostnaðaráætlun 429 m.kr. með vsk

Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar um svonefnda Mjólkárhöfn hljóðar upp á 429 m.kr. Þar af eru 84,5 m.kr. virðisaukaskattur. Höfnin er...

Ísafjörður: Vestradagur á morgun

Knattspyrnudeild Vestra ætlar að halda sumargleði á vallarsvæðinu við Torfnes mánudaginn 1. júní. Gleðin verður milli kl. 17-18:30 og þar verður grillað, settir upp...

Ísafjörður: bæjarráð vill ekki setja meira fé í hitalagnir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi í gær erindi frá Vestra um viðbótarstuðning vegna hitalagna í gervigrasvöll. Félaginu vantar enn 8,2 m.kr. til þess að...

Skrúður: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun Íslands hefur sent til Ísafjarðarbæjar tillögu að friðlýsingu Skrúðs í Dýrafirði. Fram kemur í erindinu að Minjastofnun Íslands hefur lagt til...

Nýjustu fréttir