Föstudagur 27. september 2024

Háskólasetrið og Aurora Arktika taka upp samstarf

Nýverið skrifuðu Háskólasetur Vestfjarða og ferðaþjónustufyrirtækið Aurora Arktika undir samstarfsyfirlýsingu. Aurora Arktika er staðsett á Ísafirði og býður upp á...

Uppskrift vikunnar – Ofnbakaður fiskur

Þessi uppskrift er afskaplega einföld og þægileg. Auðvitað eins og með allar svona uppskriftir er um að gera að leika sér með...

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla...

Styrkir til þróunarverkefna búgreina

Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er 20. apríl 2022. Opnað verður fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýslukerfi matvælaráðuneytisins,...

Átak í skráningu örnefna

Í september var hleypt af stokkunum hjá Landmælingum Íslands landsátaki í skráningu örnefna sem fékk heitið Hvar er?

Listi Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ samþykkti einróma á fundi sem haldinn var í Sjallanum fimmtudaginn 24. mars 2022 lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022.

Körfubolti : Vestri féll úr úrvaldsdeildinn

Vestri er fall­inn úr úr­vals­deild karla í körfuknatt­leik, Su­bway-deild­inni, eft­ir tap gegn Breiðabliki í Smár­an­um í Kópa­vogi í 20. um­ferð deild­ar­inn­ar í...

7,5% störfuðu í menningu á árinu 2021

Árið 2021 störfuðu um 7,5% af heildarfjölda 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði við menningu samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands (VMR) eða 14.600 manns....

Húsafriðunarsjóður úthlutar styrkjum

Úthlutað hefur verið úr húsafriðunarsjóði árið 2022. Fjöldi umsókna var 285 og veittir voru 242 styrkir að þessu sinni. Úthlutað var 300...

Patreksfjörður – Sorpsöfn­un­ar­svæði í Fjósadal

Fyrirhugað er að færa aðstöðu fyrir móttöku og flokkunaraðstöð sorps á Patreksfirði af Vatneyri yfir í Fjósadal í þeim tilgangi að bæta...

Nýjustu fréttir