Föstudagur 27. september 2024

Íbúðir fyrir 40 nemendur Háskólasetur rísa að Fjarðarstræti 20

Nú liggja fyrir frumdrög að tveimur húsum á lóðinni Fjarðarstræti 20 hvort um sig með tveimur einingum fyrir 10 manns hvor.

Eftirskin og Skáldið Blómstrar

Fimmtudaginn 24. mars kl. 16 var opnuð sýning á verkum Elísabetar Sóldísar Þorsteinsdóttur (fædd 1999) í Úthverfu á Ísafirði. Á sýningunni sem...

Ísafjörður – Góð þátttaka í samsöng

Það var góð mæting á samsöng í Hömrum þar sem Bergþór Pálsson stjórnaði og lék undir. Svo vel var...

Vegagerðin auglýsir útboð á Bíldudalsvegi um Mikladal

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í endurbyggingu, breikkun, styrkingu og lögn bundins slitlags á um 4,9 km kafla á Bíldudalsvegi um Mikladal.

Húsmæðraskólinn Ósk – myndir frá opnun sögusýningar

Fjölmenni var á opnun sögusýningar um Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði. Í þeim hópi voru margar fyrrum námsmeyjar skólans. Tekið er á móti...

Opinn fundur um stefnu Íslands í norðurslóðamálum

Opinn fundur um framkvæmdaáætlun um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða verður haldinn í Háskólanum á Akureyri og í fjarfundi þann 31. mars...

Listería í graflaxi

Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á Úrvals graflaxi frá Eðalfiski ehf. vegna listeríu sem fannst í vörum með síðasta notkunardegi á tímabilinu...

Innrásin í Úkraínu – Áhöfnin á Júlíusi Geirmundssyni gefur í söfnun

Innrás Rússa í Úkraínu er mörgum ofarlega í huga. Innrásin hefur haft gríðarleg áhrif á heilbrigðiskerfi landsins. Innviðir...

Skýrsla um stöðu Norðurlanda eftir heimsfaraldurinn

Skýrsla Nordregio um stöðu Norðurlanda (State of the Nordic Region 2022) var birt í dag á degi Norðurlandanna....

Ratsjáin á Straumnesfjalli var lítill angi af sögu sem er löngu lokið – og...

Í  tilefni af ljósmyndasýningunni Straumnes sem er í Þjóðminjasafni Íslands um þessar mundir og sýnir leifar ratsjárstöðvar bandaríska hersins verður Albert Jónsson,...

Nýjustu fréttir