Laugardagur 28. september 2024

Áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísfirðinga

Herdís Anna Jónasdóttir, Grímur Helgason og Semion Skigin flytja verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir J. S. Bach, Schubert og Louis...

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur

Fyrsti tilboðsmarkaður ársins 2022 með greiðslumark í mjólk var haldinn 1. apríl.  Matvælaráðuneytinu bárust 162 gild tilboð um kaup og voru sölutilboð...

Mikil aukning í framleiðslu á eldisfiski

Magn framleidds eldisfisks hefur margfaldast á síðustu árum og var rúmlega 53 þúsund tonn árið 2021 sem er 12.541 tonna aukning frá...

Spánverjar smíða skip fyrir Hafrannsóknastofnun

Íslenska ríkið hefur skrifað undir samning um smíði nýs hafrannsóknaskips við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armón. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra...

Handbolti: Hörður einum leik frá úrvalsdeildinni

Það var mikil spenna í leik Harðar og Fjölnis í handbolta á Ísafirði í gær þar sem Hörður hafði betur 38:36.

Skíðavikan á Ísafirði

Skíðavikan á Ísafirði hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935, þegar Skíðafélag Ísfirðinga bauð landsmönnum öllum vestur á Ísafjörð til að...

Bolungavíkurhöfn: 953 tonn í mars

Alls bárust 953 tonn að landi í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Togarinn Sirrý ÍS var langaflahæst með 528 tonn í 6 veiðiferðum....

Eitt sýslumannsembætti á landinu: Vesturbyggð tekur jákvætt í breytingarnar

Bæjarráð Vesturbyggðar tekur jákvætt í endurskipulagningu sýslumannsembætta sem miða að því að sameina embætti landsins í eitt. Telur bæjarráðið mikilvægt að efla starfsstöðvar...

Fossavatnsgangan: Snorri og Andrea sigruðu

Skíðagöngukeppnin Fossavatnsgangan fór fram á Ísafirði í gær, 2. apríl. Samtals voru um 500 manns mætt í startið í 12,5, 25 og...

Útsýnispallur um vetur

Það er ekki árennilegt að ganga út á útsýnispallurinn á Bolafjalli þessa dagana. Eins gott að þar eru fáir á ferð.

Nýjustu fréttir