Laugardagur 28. september 2024

6.flokkur kvenna í Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Stúlkurnar í 6.flokki kvenna gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri um liðna helgi.  Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og...

Málþing fór fram en námskeiði var frestað

Um liðna helgi var haldið málþing á Flateyri um handverk og hefðir við smíði súðbyrðinga Til stóð að halda...

Nýjar reglur varðandi skil á aflaupplýsingum

Fiskistofa vekur athygli á breytingum á reglugerðum sem birtar voru í stjórnartíðindum í gær. Með reglugerðinni er skýrt betur...

Fallið frá orkuskerðingu á stórnotendur og fjarvarmaveitur

Landsvirkjun hefur fallið frá skerðingum á afhendingu raforku til stórnotenda og fjarvarmaveitna, í ljósi batnandi vatnsbúskapar síðustu daga. Fyrir helgi var fallið...

FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Á ÍSAFIRÐI

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 6. og 7. apríl n.k. Sýndar verða fjórar myndir að þessu...

Vanhæfi kjörstjórnarmanns og framboðsfrestur

Kjörstjórnarmaður og fulltrúi í landskjörstjórn skal víkja úr kjörstjórn ef einstaklingur er í kjöri sem er eða hefur verið:Maki kjörstjórnarmanns, sambúðarmaki, fyrrverandi...

Fjórðungsþing að vori á miðvikudaginn

67. Fjórðungsþing Vestfirðinga að vori, verður haldið á Ísafirði 6. apríl 2022 frá kl 15:30-17:00. Á dagskrá verða:

Vestfirðir: íbúum fækkaði um 13 í mars

Íbúum á Vestfjörðum fækkaði um13 í marsmánuði. Þeir voru 7.189 í byrjum mánaðarins en 7.176 í lok hans. Í sex...

Flöskuskeyti í Gilsfirði skrifað 4. júlí 2006

Umsjónarmaður með vefsíðu Reykhólahrepps var á dögunum að skoða lífríkið við Gilsfjarðarbrúna og frá honum er eftirfarandi frásögn sem birtist á vefsíðu...

Hormónaraskandi efni og börn

Hreinlætisvörur fyrir börn, s.s. rakakrem, sólarvörn, bossakrem, sápur, bleiur og blautþurrkur, er auðvelt að finna umhverfisvottaðar. Svansvottun tryggir að vörur innihaldi ekki...

Nýjustu fréttir