Fimmtudagur 25. júlí 2024

Sægur upplýsinga á einum stað

Mælaborð ferðaþjónustunnar var formlega kynnt til sögunnar fyrir helgi. Mælaborðið er ný vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti....

Launamunur karla og kvenna dregst saman

Launamunur karla og kvenna hefur dregist saman síðustu ár og á það jafnt við um atvinnutekjur og óleiðréttan og leiðréttan launamun.

Bolungavík: þreföld aðsókn á tjaldsvæðið

Síðustu daga hefur þrefaldast aðsóknin á tjaldsvæðið í Bolungavík og eru um 60 tjöld og vagnar á dag á svæðinu. Á miðvikudaginn...

Nýr framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarmála hjá Kerecis

Dr. Dan Mooradian hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rannsóknar- og þróunarmála hjá Kerecis og mun taka sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Klara Sveinsdóttir sem...

Prófessor í Bergen: lítil hætta á erfðablöndun vegna laxeldis

Albert K. Imsland prófessor í fiskeldisfræðum við háskólann í Björgvin í Noregi segir litla hættu á erfðablöndun milli villts lax og eldislax...

Listasmiðja í Tálknafjarðarskóla

Eins og sagt var frá í Bæjarins besta í vor fékk Tálknafjarðarskóli í samstarfi við Kómedíuleikhúsið veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði til verkefnis sem ber...

Minntust formóður Bolvíkinga

Þuríðardagurinn í Bolungarvík 2017 var haldinn í fjórða sinn á fimmtudaginn. Dagurinn tókst vel að vanda og mættu á annað hundrað manns í Félagsheimilið...

Safn Gísla á Uppsölum

Til stendur að opna safn á heimili Gísla á Uppsölum en Gísli Oktavíus Gíslason, betur þekktur sem Gísli á Uppsölum, varð þjóðþekktur...

Flateyri: Byggðastofnun neitar að afhenda rökstuðning

Byggðastofnun hefur synjað erindi Bæjarins besta um mat Byggðastofnunar á einstökum umsóknum um sérstakan byggðakvóta á Flateyri og samanburði á þeim. Ennfremur var synjað ósk um afrit...

Ísafjörður: undirbúið útboð á gervigrasi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vinnur að því að bjóða út gervigras á Torfnesvöll. Á fundi sínum í vikunni var farið yfir minnisblað sviðsstjóra ...

Nýjustu fréttir