Laugardagur 28. september 2024

Strandabyggð: uppsögn sveitarstjóra áfátt og framkvæmdin meiðandi

Í gær féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða í máli Þorgeirs Pálssonar, fyrrverandi sveitarstjóra gegn Strandabyggð. Þorgeir stefndi sveitarfélaginu og krafðist biðlauna í...

Breyting á rekstrarleyfi Arnarlax til fiskeldis í Arnarfirði

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að breytingu á rekstrarleyfi Arnarlax ehf. í Arnarfirði. Fyrirtækið er með rekstrarleyfi fyrir 10.000...

Handtökur og húsleitir á Ísafirði

Í fréttum Ríkisútvarpsins kemur fram að vegna rannsóknar á málum tengdum Innheimtustofnun sveitarfélaga sé lið frá embættinu á Ísafirði.

Ráðherra hefur fengið tillögur um orkumál á Vestfjörðum

Mörg áhersluverkefni hafa verið sett af stað í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu til að stuðla að bættu orkuöryggi til lengri og skemmri...

Úrslit Stóru upplestrarkeppninnar

Á miðvikudag fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Hömrum. Þrettán nemendur úr 7.bekk á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt fyrir hönd sinna skóla...

Handbolti – Síðasti leikurinn á tímabilinu og sá mikilvægasti

Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 í síðasta leiknum á tímabilinu þar sem allt er undir. Deildarmeistaratitill...

Eldislax næst verðmætasti nytjafiskur landsins í fyrra

Fiskeldi skilaði ríflega 35 milljörðum króna í útflutningstekjur á síðasta ári sem samsvarar nærri 3% af heildar útflutningstekjum þjóðarbúsins í fyrra. Útlit...

Matvælaráðherra kynnir sér fiskeldi í Færeyjum

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra hefur verið í Færeyjum frá því á mánudag ásamt vinnuhópi úr ráðuneytinu. Tilgangur ferðarinnar er að kynna sér fiskeldi...

Bolungavík: Aðalstrætið verði íbúðabyggð

Verið að vinna hugmyndir að róttækum breytingum á skipulagi Aðalstrætisins í Bolungavík sem mun breytast í fjölmenna íbúabyggð í stað þess...

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

Nýjustu fréttir