Laugardagur 28. september 2024

Handbolti – Ísfirðingar í úrvalsdeild í fyrsta sinn

Hörður frá Ísaf­irði hefur tryggt sér sæti í úr­vals­deild­inni á næsta keppnistímabili. Hörður sigraði Þór frá Ak­ur­eyri...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGURÐUR ÞÓRÐARSON

Sigurður Þórðarson fæddist að Gerðhömrum í Dýrafirði þann 8. apríl 1895, sonur hjónanna Þórðar Ólafssonar (1863 – 1948), prófasts  á Söndum og...

Fákur ÍS-5

Á síðasta ári var safninu gefið þetta líkan af hugmynd að stækkuðum bát, Fáki ÍS-5, sem var opinn vélbátur.

Norrænt samstarf

Norræna ráðherranefndin, vinnuhópur um líffræðilega fjölbreytni og menningarminjar (NBM),  opið er fyrir umsóknir um styrki 2023. Umsóknarfrestur er til  24. maí 2022. 

Tveir listar í Strandabyggð

Frestur til að skila inn framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga 14. maí nk. rann út á hádegi. Í Strandabyggð verða tveir listar...

Nýskráðir bílar fyrstu þrjá mánuði ársins alls 3.218

Nýskráningar fólksbifreiða fyrstu þrjá mánuði ársins voru alls 3.218. Sala fyrir sama tímabil 2021 voru 2.089 bifreiðar svo aukningin á milli ára...

Áherslur og sýn Strandabandalagsins 2022

Strandabandalagið er nýtt stjórnmálaafl í Strandabyggð sem býður sig nú fram til sveitarstjórnar í Strandabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hér í þessari...

70 ár síðan þrír Ísfirðingar kepptu á vetrarólympíuleikunum í Osló

Gunnar Pétursson er Ísfirðingum að góðu kunnur, ekki síst vegna afreka sinna í skíðaíþróttinni en hann var á sínum tíma einn allra...

Skæð fuglaflensuveira fannst í haferni sem drapst við Breiðafjörð

Í upphafi þessarar viku barst Matvælastofnun tilkynning um að skæðar fuglaflensuveirur hefðu fundist í íslenskum haferni sem drapst í október 2021. Þetta...

Skutulsfjörður: valkostagreining vegna landfyllinga og íbúðarsvæða

Lögð hefur verið fram í skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar valkostagreining unnin af Verkís ehf. í mars 2022 vegna landfyllinga og íbúðarsvæða í...

Nýjustu fréttir