Laugardagur 28. september 2024

Engir framboðslistar í Reykhólahreppi

Föstudaginn 8. apríl kl. 12 á hádegi, rann út frestur til að skila inn framboðum til sveitarstjórnar, og einnig til að skila...

Ísafjarðarhöfn: 860 tonna afli í mars

Ísfisktogararnir Stefnir ÍS og Páll Pálsson ÍS fóru 5 veiðiferðir hvor í síðasta mánuði. Stefnir ÍS landaði 392 tonnum og Páll Pálsson...

Brekka Ingjaldssandi: fyllt upp í skurði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir endurheimt votlendis á jörðinni Brekki á Ingjaldssandi. Sótt var um leyfið síðastliðið sumar.

Ísafjarðarbær: Pétur Óli efstur á lista pírata

Píratar í Ísafjarðarbæ munu vera valkostur fyrir íbúa í næstu kosningum. Pétur Óli Þorvaldsson hlaut kjör sem oddviti listans í prófkjöri sem...

Vesturbyggð: Jón Árnason leiðir lista Nýrrar Sýnar

Tveir framboðslistar komu fram í Vesturbyggð fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar rétt eins og fyrir fjórum árum. Listi sjálfstæðismanna og óháðra og listi Nýrrar...

Togarinn Vestri kominn í heimahöfn

Nýr Vestri BA-63 er kominn í heimahöfn segir á facebooksíðu Patrekshafnar í Vesturbyggð. Togarinn er smíðaður í Danmörku árið...

Ársþing Hrafna-Flóka var haldið á Patreksfirði

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) fór fram í félagsheimilinu á Patreksfirði 5. apríl. Eftir venjuleg þingstörf, skýrslu stjórnar,...

Tálknafjörður – Engir framboðslistar bárust

Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps tilkynnir að um óbundnar kosningar verði að ræða við sveitarstjórnarkosningar í Tálknafjarðarhreppi 14. maí 2022 þar sem engir framboðslistar bárust...

Hvernig gefa á ríku fólki meiri peninga

Einu sinni var sagt að það væri erfitt að eiga peninga á Íslandi. Tilefni ummælanna var að upp komst að þáverandi forsætisráðherra...

Samkomulag um gerð reiðstíga

Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru...

Nýjustu fréttir