Laugardagur 28. september 2024

Fjórðungsþing Vestfirðinga vill meira samráð við sveitarstjórnir og íbúa um væntanlegt svæðisskipulag

Á Fjórðungsþingi í síðustu viku var samþykkt tillaga Jóns Páls Hreinssonar bæjarstjóra í Bolungavík sem hann lagði fram fyrir hönd bæjastjórnar þar...

Strandabyggð: kröfum fyrrverandi sveitarstjóra að miklu leyti hafnað

Í viðbrögðum sveitarstjórnar Strandabyggðar við dómi héraðsdóms Vestfjarða um kæru Þorgeirs Pálssonar, fyrrv. sveitarstjóra gegn sveitarstjórninni segir að kröfum hans hafi að...

Ísafjarðarbær: Hörður fer fram á allt að 14.350.000 kr styrk

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar afgreiddi í gær jákvætt  erindi körfuknattleiksdeildar Vestra um að bæta tap á aðgangseyri um kr. 4.800.000, og fól bæjarstjóra að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Hnífsdal þann 11. apríl 1916 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Guðmundsson formaður í Hnífsdal og...

MAKRÍLL

Makríll verður allt að 60 cm en algeng stærð er 35-46 cm. Hér við land hefur hann veiðst lengstur 57 cm.

Ísafjörður: Skíðavikan sett á miðvikudaginn

Skíðavikan 2022 verður sett með pompi og prakt á Silfurtorgi á miðvikudaginn 13. apríl. Setningin hefst með því að...

Fitjum upp á nýtt

Kvennaráðstefna ASÍ „Fitjum upp á nýtt“ var haldin dagana 7. og 8. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni „Örugg afkoma og velferð kvenna“.

Austurgilsvirkjun

Fjallað er um Austurgilsvirkjun í skýrsla starfshóps um raforkumál á Vestfjörðum. Þar segir að Austurgilsvirkjun sé í nýtingarflokki 3. áfanga rammaáætlunar...

Það fjölgar í Siðmennt en fækkar í Þjóðkirkjunni

Alls voru 228.546 einstaklingar skráður í þjóðkirkjuna þann 1. apríl sl.  skv. skráningu Þjóðskrár og hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 720...

Viltu einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?

Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir...

Nýjustu fréttir