Laugardagur 28. september 2024

Ísafjörður: Mögulegar landfyllingar

Verkfræðiskrifstofan Verkís hefur lagt mat á fjóra valkosti landfyllingar í Skutulsfirði. Um þessa fjóra kosti segir í skýrslu Verkís:

Ísafjarðarbær styrkir Tónlistarfélag Ísafjarðar í 10 ár

Gengið hefur verið frá samningi til 10 ára milli Tónalistarfélags Ísafjarðar og Ísafjarðarbæjar um styrk sveitarfélagsins við starfsemi Tónlistarfélagsins. Ísafjarðarbær veitir Tónlistarfélagi...

Skíðavikan hófst í gær í blíðviðri

Skíðavikan á Ísafirði hófst í gær að venju með sprettgöngu í miðbænum. Veðrið lék við skíðavikugesti. Mikill fjöldi fólks er kominn vestur...

13. apríl 1844 – Jón Sigurðsson kosinn á Alþingi

Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði þann 13. apríl 1844.Hann hlaut...

Litadýrð í öðru ljósi

Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir listljósmyndari og kvikmyndatökumaður búsett í Osló sýnir verk sín í Gamla Sjúkrahúsinu á Ísafirði dagana 13.-30. apríl.

Leikfélag Hólmavíkur sýnir Bót og betrun

Leikfélag Hólmavíkur setur upp farsann Bót og betrun eftir Michael Cooney, í leikstjórn Sigurðar Líndals. Frumsýnt verður á...

Matvælastofnun varar við Kinder súkkulaðieggjum

Matvælastofnun varar við neyslu á Kinder Surprise súkkulaðieggjum vegna gruns um salmonellu.  Hægt er að rekja 150 tilfelli til neyslu á þessum...

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag vegna heimsfaraldurs

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag.

Yfirlýsing frá Tálknafjarðarhreppi og Vesturbyggð

Í ljósi umfjöll­unar um Breiða­fjarð­ar­ferjuna Baldur í þætti Kveiks senda sveit­ar­fé­lögin á sunn­an­verðum Vest­fjörðum, Vest­ur­byggð og Tálkna­fjarð­ar­hreppur frá sér eftir­far­andi yfir­lýs­ingu.

Minning: Lilja Sigurðardóttir frá Kirkjubóli í Mosdal, Arnarfirði

Lilja Sigurðardóttir frá Kirkjubóli í Mosdal, Arnarfirði. f. 26. september 1923 -  d. 2. apríl...

Nýjustu fréttir