Laugardagur 28. september 2024

Uppskrift vikunnar – Páskalambið

Á það ekki sérstaklega vel við núna að vera með páskalambsuppskrift? Þessi klikkar aldrei að minnsta kosti ekki að mínu mati.

SVONA VERÐUR ALDREI 2022

Uppröðun listafólks er klár! Skemman, mathöllin og Kampa-vínbar opna kl. 18:30 báða dagana og fyrstu listamenn stíga á svið kl. 19:30.

Ísafjarðarhöfn: fyrsta skemmtiferðaskip ársins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er komið til Ísafjarðar. Það er AidaSol 71 þúsund tonn að stærð og 253 metrar að lengd og var...

Ísafjarðardjúp: Hábrún leggur fram matsáætlun um 11.500 tonna framleiðslu af regnbogasilungi

Hábrún ehf. í Hnífsdal hefur sent Skipulagsstofnun matsáætlun um eldi á 11.500 tonnum af regnbogasilungi í sjókvíum á fjórum svæðum í Ísafjarðardjúpi....

Tálknafjörður: persónukjör og fjórir sveitarstjórnarmenn gefa ekki kost á sér

Engir framboðslistarkomu fram í Tálknafirði og verða því óhlutbundnar kosningar að þessu sinnu. Kosnir verða fimm til setu í sveitarstjórn og fimm...

Föstudagurinn langi: píslarganga og helgiganga auk píslarsögu

Í safnaðarheimili Hólskirkju í Bolungavík verður lesið úr Píslarsögu Jesú Krists, allir eru velkomnir. Hefst upplesturinn kl 11 og stendur til kl...

Músarindill

Fagurbarki mikill sem helgar sér stórt óðal að vori er karlarnir keppast um að flétta saman kraftmesta tónverkið til að heilla kvenfuglana....

Bleikjueldi og 7 sumarbústaðir í Kaldrananeshreppi

Kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi Kaldrananeshrepps 2010-2030 og nýs deiliskipulags í landi Ásmundarness verður haldinn á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði miðvikudaginn 13....

Bíbí í Berlín

Hjá Háskólaútgáfunni er komin út bókin Bíbí í Berlín – Sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur. Bíbí hét fullu nafni Bjargey...

Páskabingó um borð í Freyju

Eftir annasama viku þar sem áhöfnin á varðskipinu Freyju var þátttakandi í Norðurvíkingi 2022 hélt varðskipið heim á Siglufjörð eftir að hafa...

Nýjustu fréttir