Alþingi: spurt um jarðgöng á Vestfjörðum

María Rut Kristinsdóttir varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavík hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til innviðaráðherra um uppbyggingu jarðganga á Vestfjörðum.

Leiðangursskip leggja sitt af mörkun til að draga úr álagi á heilbrigðiskerfið

Fyrir páskana var haldin í Keflavík árleg ráðstefna Samtaka leiðangursskipa á Norðurslóðum (AECO), Landhelgisgæslu Íslands (ICG) og leitar og björgunarmiðstöðvar í...

Íslenska Baader flökunarvélin stenst miklar væntingar

Um mitt síðasta ár var fyrsta flökunarvélin af gerðinni Baader 189Pro tekin í notkun á Íslandi. Vélin er afrakstur mikillar þróunarvinnu starfsmanna...

Fjármálaráðherra boðar endurskoðun á þjóðlendukröfum

Óbyggðanefnd hefur framlengt kröfulýsingarfrest landeigenda á svæði 12 (eyjar og sker) til 2. september 2024. Framlengingunni er ætlað að gefa fjármála- og...

Ístækni selur búnað til Svíþjóðar

Í gær 11. apríl 2024 var undirritaður samningur á kaupum á framleiddum búnaði frá Ístækni ehf til sænska fyrirtæknisins Gårdfisk. Um er...

1984 – Eitt af meistaraverkum 20. aldar bókmennta

Í þessari áhrifaríku bók bregður George Orwell upp ógnvænlegri mynd af alræðisríki þar sem Stóri bróðir hefur nær algera stjórn á lífi...

Ólympíuhópur Íslands 

Í upphafi árs var myndaður Ólympíuhópur ÍSÍ sem samanstendur af afreksíþróttafólki sem hefur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar...

Fjórðungsþing á Ísafirði í gær

Fjórðungsþing að vori var haldið í gær í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Á fundinum var farið yfir skýrslu stjórnar...

Smávinir fagrir – leiðtogafærni íslenskra kórstjóra í Vísindaporti

Líta íslenskir kórstjórar á sig sem leiðtoga? og hvað felst í því að vera leiðtogi? Erindið er unnið upp...

Ísfirskur skíðamaður – fimmfaldur Íslandsmeistari – studdur af Seagold Ltd

Í síðasta mánuði varð Dagur Benediktsson frá Ísafirði fimmfaldur Íslandsmeistari í skíðagöngu, sem er einstæður árangur. Á bak við slíkt liggur...

Nýjustu fréttir