Bæta fjarskiptasamband á Dynjandisheiði

Ísafjarðarbær hefur veitt Neyðarlínunni stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir gám á Dynjandisheiðinni nálægt Þverfelli. Neyðarlínan hyggst í samvinnu...

Innviðagjald á skemmtiferðaskip: afturvirk gjaldtaka – leiðir til afbókana

Cruise Iceland, samtök aðila sem þjónusta skemmtiferðaksip, einkum hafnir og ferðaþjonustufyrirtæki , segir í nýlegu fréttbréfi samtakanna hafi með skyndilegri álagningu afturvirks...

Björg Jónsdóttir ÞH 321(áður Guðbjörg ÍS 14) í slipp á Húsavík

Hér er Björg Jónsdóttir ÞH 321 í slipp á Húsavík, sú fyrsta af sjö sem Langanes gerði út á sínum tíma.

Háskólasetrið semur við Snerpu

Um áramótin verða breytingar í netþjónustu hjá Háskólasetri. FS-netið, eða sér nettenging til Fræðslu- og símenntunarstöðva og þeirra sem halda utan um...

Ný lög um skák

Ný lög um skák taka gildi 1. febrúar 2025. Þá verða störf og föst laun stórmeistara lögð niður.

Sliving er orð ársins 2024 í Vesturbyggð

Kosn­ingu um orð ársins 2024 í Vest­ur­byggð er lokið og bar slang­ur­yrðið sliving sigur úr býtum. Þann 16. desember síðastliðinn var...

Greining á ADHD: gæðum ábótavant, lyfjameðferð beitt í of ríkum mæli

Heilbrigðisráðuneytið hefur sent í samráðsgátt stjórnvalda skýrslu starfshóps sem falið var að  greina stöðu ADHD mála hér á landi. Í starfshópnum voru...

Vegir að opnast á Vestfjörðum

Vegurinn milli Súðavíkur og Ísafjarðar er opinn en áfram er óvissustig á Súðavíkurhlíðinni. Moksturtæki eru að störfum í Ísafjarðardjúpi og er vonast...

Súðavík: framkvæmdir fyrir 80 m.kr. á næsta ári

Sveitarstjórn Súðavíkruhrepps afgreiddi um miðjan mánuðinn fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að útsvar verði 14,97% og að afgangur...

Ísafjarðarbær: laun hækka um 21,6 m.kr.

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum viðauka við fjáhagsáætlun ársins vegna áhrifa af kjarasamningum við KÍ, en breytingarnar tóku gildi afturvirkt...

Nýjustu fréttir