Sunnudagur 29. september 2024

Fuglaflensa í heimilishænum

Fuglaflensuveirur (H5) greindust í sýnum sem tekin voru úr heimilishænum á bænum Reykjum á Skeiðum 15. apríl sl. og rannsökuð á Tilraunastöð...

Auka á tölvulæsi eldra fólks

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk og er Fræðslumiðstöð Vestfjarða einn...

Þungatakmarkanir á Ströndum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á vegninum frá Drangsnesi um Kaldrananes...

Lögreglan – Engin slys eða alvarleg umferðaróhöpp urðu

Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum gengu hátíðarhöld og umferð vel þrátt fyrir mikinn fjölda gesta sem komu til Vestfjarða um nýliðna páska....

Vesturbyggð: kostnaður við snjómokstur langt fram úr áætlun ársins

Kostnaður við snjómokstur í Vesturbyggð var í byrjun apríl kominn upp í 22,3 milljónir króna. Er það langt umfram það sem áætlað...

Flateyri: vilja nýtt hættumat sem fyrst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að þrýsta á Ofanflóðasjóð að gefa út nýtt hættumat fyrir Flateyri eins fljótt og auðið er.

Oddviti framboðslista og bæjarstjóri sækja um starf í Innviðaráðuneytinu

Þorgeir Pálsson, fyrrv. sveitarstjóri í Strandabyggð og oddviti Strandabandalagsins T-lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar er meðal umsækjenda um embætti skrifstofustjóra sveitarfélaga og byggðamála...

Strandakonan Árný Helga Íslands- og bikarmeistari

Árný Helga Birkisdóttir vann nýverið Íslandsmeistaratitil á Unglingameistaramóti Íslands í hefðbundinni göngu og einnig bikarmeistaratitil á sama móti. Árný keppir...

Eigendum hænsna er skylt að halda þeim inni

Vegna mikillar útbreiðslu skæðrar fuglaflensu hefur Matvælastofnun gefið út sérstakar reglur um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla...

STÓRI PLOKKDAGURINN ER 24. APRÍL 2022

Rúmlega sjöþúsund og fjögurhundruð manns tilheyra samfélaginu Plokk á Íslandi á facebook og þessi hópur er kominn á fullt í að plokka...

Nýjustu fréttir