Sunnudagur 29. september 2024

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt reglugerð deildarinnar. Á...

Stefnumál A-lista almennra borgara til sveitarstjórnarkosninga í Strandabyggð 2022

Listi almennra borgara, A-listinn, er skipaður fólki með fjölbreyttan bakgrunn og víðtæka reynslu. Við eigum það sameiginlegt að hafa sterkan vilja til...

Kerecis ræður flóttafólk frá Úkraínu til starfa

Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis hefur ráðið flóttafólk frá Úkraínu til starfa. Um er að ræða fjóra starfsmenn sem munu starfa fyrir Kerecis í...

Hornstrandanefnd

Friðlandið á Hornströndum var friðlýst sem friðland árið 1975 í samræmi við lög nr. 47/1971 um náttúruvernd með auglýsingu í Stjórnartíðindum nr....

Mikið um holur á vegum landsins eftir erfiðan vetur

„Vorverkin hjá Vegagerðinni eru komin í fullan gang, enda sumarið handan við hornið,“ segir í frétt Vegagerðarinnar en unnið er nú hörðum...

Erlendir ríkisborgarar á Íslandi

Alls voru 55.982 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. apríl sl. og fjölgaði þeim um 1.003 frá 1....

MERKIR ÍSLENDINGAR – GUÐMUNDUR GILSSON

Guðmundur Gilsson frá Hjarðardal i Önundarfirði  var fæddur á Mosvöllum í Önundarfirði þann 29. október 1887. Foreldrar hans.voru hjónin...

Lóan er komin til Súðavíkur

Á heimasíðu Súðavíkurhrepps segir að Lóan sé komin til Súðavíkur og þar er birt kvæði Páls Ólafssonar um Lóuna.

Uppskrift vikunnar – Sumarið er tíminn!

Sumarið er vonandi á næsta leiti enda stutt í Sumardaginn fyrsta og því fannst mér tilvalið að velja uppskrift vikunnar gott og...

Lóa – stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitir styrki til eflingar nýsköpunar á landsbyggðinni í samræmi við nýsköpunarstefnu stjórnvalda. Markmið Lóu...

Nýjustu fréttir