Sunnudagur 29. september 2024

Samsöngur í Hömrum

Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn 27. apríl kl 17:00. Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að ákveðið hefur...

Hjólað í vinnuna – Skráning hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022. Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og...

10 þúsund tonn af þorski til strandveiða

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð þar sem veiðiheimildir í þorski til strandveiða eru auknar úr 8.500 tonn í 10.000 tonn.  

Þungatakmarkanir á Dynjandisheiði

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á Dynjandisheiðinni. Takmörkun...

Icelandic Salmon – milljarður í hagnað í fyrra

Rekstrartekjur Icelandic Salmon og dótturfélaga þess voru 90,8 milljónir evra á árinu 2021, sem jafngildir u.þ.b. 12,7 milljörðum króna. Þetta er veruleg...

Flateyri: skábraut fyrir björgunarbát verði byggð í sumar

Í minnisblaði Guðmundar M. Kristjánssonar, hafnarstjóra til hafnarstjórnar Ísafjarðarbæjar kemur fram að nauðsynlegt er að byggja nýja skábraut í sumar austan í...

Háafell fær leyfi fyrir regnbogasilungseldi

Matvælastofnun hefur breytt rekstrarleyfi Háafells fyrir eldi í Ísafjarðardjúpi. Breytingin felur í sér að bæta við regnbogasilung sem tegund og hafa þannig...

Ísafjarðarbær: vilja landfyllingu norðan Fjarðarstrætis

Tekist var á um landfyllingu í Skultulsfirði á síðasta fundi skipulags- og mannvirkjanefndar. Lögð fram valkostagreining unnin af...

Önundarfjörður: leitað að frístundaveiðibát

Landhelgisgæslan hóf leit að frístundaveiðibát, Bobby 9, sem var í Önundarfirði með 6 manns um borð, allt Þjóðverjar. Samband rofnaði við bátinn...

Bryggja til sölu

Gamla flotbryggjan úr Súðavíkurhöfn er til sölu. Flotbryggjan er skemmd eftir óveður í september 2021 og selst í...

Nýjustu fréttir