Sunnudagur 29. september 2024

Vestfirðir í vetrarbúningi

Um síðustu helgi fór hópur manna frá Björgunarsveitinni Kyndli í Mosfellsbæ ásamt fleirum í þriggja daga ferð um hálendi Vestfjarða, einkum til...

Orkubú Vestfjarða styður Skjaldborgarhátíðina

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum langtímasaming um stuðning Orkubúsins við hátíðina en Orkubúið hefur verið einn...

Nr4 Umhverfing – í Dalabyggð á Vestfjörðum og Ströndum

Á komandi sumri opnar fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...

Pósturinn tvisvar í viku

Frá og með 1. maí 2022 mun Pósturinn dreifa bréfum tvisvar í viku um allt land. Áður var bréfum dreift annan hvern...

Forsætisráðherra fundar á Ísafirði

VG á Vestfjörðum og Vinstrihreyfingin grænt framboð boða til opins fundar með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bjarna Jónssyni þingmanni í Edinborgarsalnum, mánudaginn...

Kiwanis gefur öryggishjálma

Í morgun komu þeir Gunnlaugur Gunnlaugsson og Sveinbjörn Björnsson frá Kiwanisklúbbnum Básum á Ísafirði í Grunnskólann á Ísafirði og færðu öllum 1....

Uppskrift vikunnar – kjúklingur með nóg af osti

Þessi kjúklingur er afskaplega góður og líka góður daginn eftir. Mjög gott að elda á laugardegi og eiga svo letidag á sunnudegi.

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021: gróska í öllum deildum félagsins

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021 hefur verið lögð fram. Gerð er grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári og fjórum deildum félagsins, hjólreiðadeild,...

Hátíðartónleikar í Hömrum á sunnudag – ókeypis aðgangur

Ísfirsku bræðurnir Maksymilian Haraldur, Mikolaj Ólafur og Nikodem Júlíus Frach eru komnir eins og aðrir vorboðar. Margir munu hafa hug á að...

Þungatakmarkanir-Dynjandisheiði

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 7 tonn á Vestfjarðarvegi(60) um Dynjandisheiði....

Nýjustu fréttir