Sunnudagur 29. september 2024

Vorþytur – Lúðrasveitatónleikar í Hömrum

Vorþytur, tónleikar lúðrasveitanna eru fyrstu vortónleikarnir á þessu ári, það hefur ekkert breyst. Verðið breytist ekki heldur, það...

Dagpeningar hækka um allt að 30%

Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Dagpeningar þessir gilda...

Lítið um skötusel

Í skýrslu skýrsu Hafrannsóknastofnunar þar sem gerð er grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana...

Í maí á að skoða húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, bifhjól, létt bifhjól í flokki...

Samgöngustofa vekur athygli á að með nýrri reglugerð hafa ökutæki í ákveðnum ökutækja- og notkunarflokkum fengið nýjan skoðunarmánuð. Skal...

Ísafjarðarbær óskar tilboða í rekstur tjaldsvæðisins á Flateyri

Ísafjarðarbær óskar eftir áhugasömum rekstraraðilum til að sjá um tjaldsvæðið á Flateyri sumarið 2022. Rekstaraðili skal annast allan rekstur...

Strandveiðar: 26 bátar lönduðu á Patreksfirði

Strandveiðarnar hófust í gær. Á Patreksfirði lönduðu 26 bátar afla og náðu þeir skammtinum sem eru 700 kg. Liðlega 20 tonnum...

Súðavík: Raggagarður opnar 1. júní – vantar starfsmann í sumar

Raggagarður í Súðavík verður opnaður 1. júní næstkomandi segir Vilborg Arnarsdóttir aðalhvatamaður að stofnun garðsins. Byrjað er að...

Árneshreppur – þungatakmörkunum aflétt

Vegagerðin sendi í morgun frá sér fréttatilkynningu um afléttingu þeirra sérstöku þungatakmarkana sem í gildi hafa verið í Árneshreppi á vegi...

Gleymda ströndin: Möguleikar á sjálfbærri þróun fyrir Owls Head í Nova Scotia

Í dag, þriðjudaginn 3. maí, kl. 14:00, mun Angus MacLean verja meistaraprófsritgerð sína í sjávarbyggðafræði við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu...

Súðavík: Jákvæð rekstrarafkoma er um 38 mkr fyrir 2021

Drög að ársreikningi Súðavíkurhrepps fyrir 2021 liggja fyrir. Held að við getum vel við unað með afkomu ársins 2021...

Nýjustu fréttir