Mánudagur 30. september 2024

Brjánslækur: grjótgarður boðinn út

Vegagerðin hefur fyrir hönd Hafnarsjóðs Vesturbyggðar auglýst eftir tilboðum í gerð grjótgarðs fyrir smábátahöfn í Brjánslækjarhöfn. Helstu verkþættir magntölur:

Ísafjarðarhöfn tekur 200 m.kr. lán

Lánasjóður sveitarfélaga hefur samþykkt að veita Hafnarsjóði Ísafjarðarbæjar lán að fjárhæð 200 milljónir króna vegna uppbyggingar hafnar að Sundabakka í Skutulsfirði.

Sameining Skógræktar og Landgræðslu til skoðunar

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Með því...

Landið lyftist, sígur og færist

Árið 2021 létu Landmælingar Íslands vinna ný INSAR kort af Íslandi sem sýna hæðarbreytingar og austur-vestur færslur á landinu fyrir tímabilið 2015-2020....

Notkun stórþörunga í lífhreinsun fráveituvatns í Bolungarvík

Föstudaginn 6. maí, kl. 9:30, mun Ivan Nikonov verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu en...

Staðfest að um skæða fuglaflensu er að ræða

Nú hefur verið staðfest að fuglaflensuveirur sem greinst hafa að undanförnu hér á landi eru af hinu skæða afbrigði H5N1 sem geisar...

Töfrandi Álfur á ferð um Vestfirði

Dugnaðarforkar víða á Vestfjörðum hafa tekið að sér að selja Töfra-Álf SÁÁ næstu daga. Sölufólk verður á ferð á fjölförnum stöðum á...

Háskólasetrið: Öragnir í loðnu á Grænlandssundi

Miðvikudaginn 4. maí, kl. 14:00, mun Caitlin Brawn verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi í Háskólasetrinu en er...

Vesturbyggð: 13% fjölgun íbúa

Íbúum í Vesturbyggð hefur fjölgað úr 1.020 upp í 1.153 á aðeins tveimur og hálfu ári frá 1.12. 2019 til 1.5. 2022....

Ísafjarðarbær: fjölga þarf leikskólaplássum

Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs, leggur til þegar hefjist að vinna við að skoða hvernig best verði staðið að því að fjölga leikskólaplássum...

Nýjustu fréttir